Blessuð blíðan!

Það er svona lognið og blíðan hérna, hleður batteríin að horfa yfir fjörðinnSmile Við fórum í gær í heimsókn í skólann og krökkunum leist bara vel á þetta, mér líka reyndarSmile Það sem krökkunum fannst mest til koma er stærðin á húsinu, bara 100 krakkar í öllu þessu húsi sem er örugglega 2 sinnum stærra en skólinn þeirra í Svíþjóð þar sem voru amk 200 krakkarSmile Eva og Ísak eru farin að æfa frjálsar og finnst það rosa gaman, skil ekki alveg þessa íþróttaáráttu hjá börnunum mínum, hafa ekki fengið það frá mérLoL Er að skoða það af fá mér hænur eða endur, langar doldið að hafa fugla og ýmislegt annað eins og grís eða geitur, veit ekki alveg hvað má svona inní miðjum bæ, kemur allt í  ljós með þaðLoL Njótið dagsinsSmile

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Sko þau hafa greinilega fengið alla þína íþróttaáráttu, þú átt enga eftir...  Þú mátt alveg hafa páfagauk í búri inni hjá þér, veit ekki með geitur... ætli þær vilji nokkuð vera í búri ?

Jónína Dúadóttir, 20.8.2008 kl. 10:00

2 Smámynd: Erna Evudóttir

Þekkti geit í Svíþjóð sem hét Tryggve, hann hefði sko ekki viljað vera í búri, er nokkuð viss um það

Erna Evudóttir, 20.8.2008 kl. 10:52

3 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Og þá ekki fuglabúriFrábært nafn á geit, ég átti einu sinni hest sem hét Tryggur... ég valdi samt ekki nafnið

Jónína Dúadóttir, 20.8.2008 kl. 11:41

4 Smámynd: Erna Evudóttir

Ísak fór á hestbak í fyrrasumar og sá hestur hét Júlíus

Erna Evudóttir, 20.8.2008 kl. 11:58

5 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Jónína Dúadóttir, 20.8.2008 kl. 12:40

6 Smámynd: Birna Dúadóttir

Viðurkenndu það bara,þú ert íþróttaálfur.Hmm ég þekkti einu sinni mann,sem var eiginlega bara strákur þá,ægilega mikið krútt og...Anda...jæja sko hann átti hund sem hét Jakob Tryggvason

Birna Dúadóttir, 20.8.2008 kl. 13:44

7 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Af hverju hét hundurinn Jakob Tryggvason ?

Jónína Dúadóttir, 20.8.2008 kl. 14:04

8 Smámynd: Birna Dúadóttir

Ég eiginlega veit það ekki,þegar ég hugsa um það þá var eigandinn kannski helst til skrítinn,en voða sætur samt,minnir mig

Birna Dúadóttir, 20.8.2008 kl. 14:20

9 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Jónína Dúadóttir, 20.8.2008 kl. 17:43

10 Smámynd: Erna Evudóttir

Líktist hundurinn Jakobi Tryggvasyni eða?

Erna Evudóttir, 20.8.2008 kl. 21:44

11 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Fer kannski eftir tegundinni hvort það var þá fallegur hundur....

Jónína Dúadóttir, 21.8.2008 kl. 07:02

12 Smámynd: Birna Dúadóttir

Æjá hundspottið var sæmilegurÞetta er allt að rifjast upp,eigum við ekki bara að tala um eitthvað annað

Birna Dúadóttir, 21.8.2008 kl. 07:08

13 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Nei, segðu okkur endilega meira...

Jónína Dúadóttir, 21.8.2008 kl. 07:20

14 Smámynd: Erna Evudóttir

Vera opin og einlæg

Erna Evudóttir, 21.8.2008 kl. 08:01

15 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Það er svoooo mælt með því....

Jónína Dúadóttir, 21.8.2008 kl. 08:05

16 Smámynd: Birna Dúadóttir

Uss ég myndi ekki einu sinn segja frá þessu við eldhúsborðið hennar mömmuSkil ekkert í mér að  vera að rífa þennan ófögnuð sisvona upp með rótum

Birna Dúadóttir, 21.8.2008 kl. 12:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband