Safnið

Fór á safnið hérna í dag að sjá nýju sýninguna sem er byggð upp kringum eldgamlar beinagrindur sem fundust hérna í Linköping fyrir nokkrum árum síðan, rosalega gaman að skoða þetta!  Röltum svo um í bænum og borðuðum ís sem er alveg skylda í svona miklum hita, held það hafi farið upp í 30 stig í dag sem er aðeins of mikið!  Nú ég og tengdadóttir föðurömmu minnar höldum helst að Birna hafi verið Halimalað þarna á Krít fyrir nokkra úlfalda, veit ekkert hvort það eru til úlfaldar þar, ef ekki hafa þeir örugglega verið fluttir inn sérstaklega bara af því að það var von á BirnuGrin


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Hvað skyldu hafa fengist margir úlfaldar fyrir hana ? Og eigum við, ættingjar hennar ekki rétt á minnsta kosti einum ?

Jónína Dúadóttir, 10.6.2007 kl. 08:11

2 Smámynd: Erna Evudóttir

Jú það er alveg það minnsta, fáum okkur bara lögfræðing ef úlfaldarnir koma ekki fljótlega í póstinum

Erna Evudóttir, 10.6.2007 kl. 08:59

3 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Hvernig sendir maður úlfalda í pósti ? Skiptir máli hvort hann er í kassa eða umslagi ?

Jónína Dúadóttir, 10.6.2007 kl. 10:53

4 Smámynd: Erna Evudóttir

Veit ekki hversu þróaðir þeir eru á Krít, koma kannski bara með pósthestum

Erna Evudóttir, 10.6.2007 kl. 11:03

5 Smámynd: Birna Dúadóttir

Skemmtilega klikkuð hugmynd að senda úlfalda í umslagi

Birna Dúadóttir, 10.6.2007 kl. 17:22

6 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Veistu hvernig er best að senda þá milli landa ? Annars er það ekkert vandamál fyrst þú ert komin heim

Jónína Dúadóttir, 10.6.2007 kl. 20:27

7 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Það gæti nú samt verið gagnlegt að kunna það, maður veit aldrei...

Jónína Dúadóttir, 12.6.2007 kl. 06:24

8 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Ég var að skoða gömlu myndirnar... æðislegt.
Sjáumst á föstudaginn.

Gunnar Helgi Eysteinsson, 12.6.2007 kl. 20:53

9 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Aha, Gunnar gaman að sjá þig á blogginu  

Jónína Dúadóttir, 12.6.2007 kl. 21:03

10 Smámynd: Birna Dúadóttir

Af hverju er ég ekki alveg að átta mig á hver Gunnar er??Er hann tengdasonur,tengdadóttur einhvers eldri manns

Birna Dúadóttir, 13.6.2007 kl. 11:44

11 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Er það með þig eins og mig, að þú hefur ekki enn verið svo heppin að hitta umræddan Gunnar í hans eigin, án alls vafa, glæstu persónu?

Jónína Dúadóttir, 13.6.2007 kl. 11:56

12 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Gleymdi alveg að commenta á ættfræðina, svarið er : Já !

Jónína Dúadóttir, 13.6.2007 kl. 11:57

13 Smámynd: Erna Evudóttir

Yes Gunni minn, verður gaman að hitta ykkur as always

Erna Evudóttir, 13.6.2007 kl. 13:32

14 Smámynd: Jóhanna Pálmadóttir

Hey, gaman að hitta ykkur Gunni, long time no see!!! Rosalega er alster.se orðin flott, þú ert snillingur!!!

Jóhanna Pálmadóttir, 14.6.2007 kl. 01:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband