Draumar!

Að eiga drauma er alveg nauðsynlegt fyrir alla held ég en svo er innihaldið misjafnt eftir fólki!  Þegar ég var barn þá vildi ég verða skæruliði þegar ég yrði stór því Yasser Arafat mátti hafa viskustykki á höfðinu og það fannst mér kúl!  Ég á ennþá drauma eða sko það er ýmislegt sem mig langar til að gera eins og að fara í fallhlífarstökk og skoða söfn í París!  Svo er líka ýmislegt sem mig hefur ekki dreymt um að lenda í eins og td að líf mitt væri eins og sápuópera sem hefur stundum verið í gangi, trust me það er ekki eins spennandi og það lítur út í sjónvarpinuGrin .  Þetta var hugleiðing dagsins gott fólk svona á sunnudegi!  Hafiði góðan dag!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birna Dúadóttir

Talandi um að bonda systir góð,mig langaði víst aldrei að verða skæruliði og í fallhlifastökk fer ég ekki.En restin td sápuóperan og París.Mér dettur stundum í hug með mitt líf,Bóld end bjútifúl,á stöð tvö alla virka daga.Allir á öllum,í dái,eignast börn um sextugt osfrv.

Birna Dúadóttir, 12.8.2007 kl. 11:09

2 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Draumarnir ykkar eru dásamlegir dömur mínar

Jónína Dúadóttir, 12.8.2007 kl. 11:37

3 Smámynd: Erna Evudóttir

Er semsagt planið að eignast næsta barn um sextugt í dái?

Erna Evudóttir, 12.8.2007 kl. 12:08

4 Smámynd: Birna Dúadóttir

Ég fékk kast

Birna Dúadóttir, 12.8.2007 kl. 12:52

5 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Varla kallast það nú draumur, frekar martröð vil ég meina

Jónína Dúadóttir, 12.8.2007 kl. 12:52

6 Smámynd: Erna Evudóttir

Jú akkúrat en misjafn er smekkur manna og kvenna

Erna Evudóttir, 12.8.2007 kl. 13:02

7 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Gleymdi að taka það fram, að ég skil svo vel þetta með fallhlífastökkið, mig hefur alltaf langað til þess líka. Hoppum saman

Jónína Dúadóttir, 12.8.2007 kl. 15:03

8 Smámynd: Erna Evudóttir

Í sömu fallhlíf?

Erna Evudóttir, 12.8.2007 kl. 15:45

9 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Nei takk heillin

Jónína Dúadóttir, 12.8.2007 kl. 18:57

10 Smámynd: Erna Evudóttir

Ok we have a date

Erna Evudóttir, 12.8.2007 kl. 20:16

11 Smámynd: Birna Dúadóttir

Ég skal vera niðri með dýnur og kodda og hreinar buxur

Birna Dúadóttir, 12.8.2007 kl. 23:31

12 Smámynd: Erna Evudóttir

Takk Birna mjög nauðsynlegur búnaður

Erna Evudóttir, 13.8.2007 kl. 05:46

13 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Birna er svo gott fólk að vera svona til staðar fyrir okkur

Jónína Dúadóttir, 13.8.2007 kl. 07:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband