Fló á skinni!

Var að sjá að Leikfélag Akureyrar ætlar að setja upp Fló á skinni í janúar, langar rosalega að sjá það!  Man eftir því þegar við fórum með mömmu í leikhúsið að sjá Fló á skinni, rosalegt ævintýri, man ekkert eftir um hvað þetta snerist en rosaleg upplifun að fara í leikhús, veit ekki hvað ég var gömul en kannski eldri og yngri systur mínar geti upplýst mig um það!Grin  Svipuð upplifun var að fara til saumakonu sem ég veit að amk ég og Birna gerðum nokkrum sinnum með mömmu, skrýtið hvað þetta hefur breyst, fyrir mína krakka er upplifun að fara í eitthvað geggjað ferðalag, allt var betra hérna áður fyrrLoL LoL LoL

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Komdu í leikhús í janúar, ég skal kaupa miðana, sko leikhúsmiðana Ég man ekkert hvað við vorum gamlar þegar við fórum, en ég man að það var gaman og ég man alltaf eina setningu sem Gísli Halldórsson heitinn, sagði : "Nei nú halla ég mér"

Jónína Dúadóttir, 13.10.2007 kl. 10:18

2 Smámynd: Birna Dúadóttir

Jamm þetta er flott minning.

Birna Dúadóttir, 13.10.2007 kl. 11:42

3 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson


Gunnar Helgi Eysteinsson, 13.10.2007 kl. 13:22

4 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Góðan dag ofurmamma

Jónína Dúadóttir, 14.10.2007 kl. 08:55

5 Smámynd: Erna Evudóttir

Góðan daginn sjálfur, búinn að fara í kirkju og á leiðinni á safnið með Evu og Ísak, er ehv húllumhæ fyrir krakka þar í dag

Erna Evudóttir, 14.10.2007 kl. 11:07

6 Smámynd: Birna Dúadóttir

Góðan daginn líka,ég held ennþá að ég hafi ætlað í kirkju í morgun,svaf það bara af mér.

Birna Dúadóttir, 14.10.2007 kl. 11:39

7 Smámynd: Jóhanna Pálmadóttir

Hehe...ég fór líka í kirkju í gærmorgun!  Enda Becca að syngja!

Jóhanna Pálmadóttir, 15.10.2007 kl. 14:19

8 Smámynd: Erna Evudóttir

We are the churchgoing typesAmen

Erna Evudóttir, 15.10.2007 kl. 18:55

9 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Ég fór ekki í kirkju !

Jónína Dúadóttir, 15.10.2007 kl. 20:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband