Nóvember!

Það er kominn nóbember og hérna hjá mér er rigning, grasið er ennþá grænt en laufin að vísu meira og minna farin af trjánum!  Á ennþá erfitt með hvað það vantar skýr skil milli árstíða hérna, haustið getur þessvegna verið fram í janúar ef maður er virkilega óheppinn, þetta er svolítið eins og að búa í Reykjavík, sællar minningar!Tounge  Ég hef búið nógu oft þar til að vita að ég vil ekki gera það aftur, fínn staður til að heimsækjaGrin  Nú hringdi síminn og ég man ekkert hvað ég ætlaði að skrifa hérnaShocking  Það venst!  Vona bara að þið eigið ánægjulegan laugardag, ég er að fara með Evu á Aikidoæfingu eftir 2 tíma, gaman að þvíSmile

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Skilaðu kveðju til krakkanna frá mér, ég sá þessar líka flottu myndir af þeim hjá ömmu þeirra í gær Eigðu líka góðan laugardag heillin

Jónína Dúadóttir, 3.11.2007 kl. 12:33

2 Smámynd: Erna Evudóttir

Takk geri það! Á skíðum skemmti ég mér, trallallalla, þú ert að syngja það núna er það ekki? Er ekki ennþá snjór?

Erna Evudóttir, 3.11.2007 kl. 13:54

3 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Það hlánaði í gær og er 5 stiga hiti núna, en snjórinn fór samt ekki alveg og ég er ekki að syngja á skíðum neitt.... ég er að raula jólalög með sjálfri mér og sauma út jóladúkinn sem þú gafst mér

Jónína Dúadóttir, 3.11.2007 kl. 14:02

4 Smámynd: Birna Dúadóttir

Jóla hvað,alltof snemmt.Er ekki hægt að fresta þeim fram í mars

Birna Dúadóttir, 3.11.2007 kl. 17:27

5 Smámynd: Birna Dúadóttir

Hey,Erna,segðu mars

Birna Dúadóttir, 3.11.2007 kl. 17:28

6 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Snemmt hvað ... fyrir jóla hvað...

Jónína Dúadóttir, 3.11.2007 kl. 18:29

7 Smámynd: Erna Evudóttir

Marsssssssssssssssssssssssss!

Erna Evudóttir, 3.11.2007 kl. 19:24

8 Smámynd: Jóhanna Pálmadóttir

Apríl!

Jóhanna Pálmadóttir, 4.11.2007 kl. 13:15

9 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Deeeeeesembeeeeeer

Jónína Dúadóttir, 4.11.2007 kl. 14:33

10 Smámynd: Birna Dúadóttir

Birna Dúadóttir, 4.11.2007 kl. 22:52

11 Smámynd: Birna Dúadóttir

Er tilvistarkreppan hans Jenna ekki orðin heldur ströng.Heldurðu að hann rétti ekki úr sér bráðum

Birna Dúadóttir, 5.11.2007 kl. 20:41

12 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Vonum það, eitthvað svo einkúkaleg tilhugsun að hafa hann svona krepptan

Jónína Dúadóttir, 5.11.2007 kl. 21:32

13 Smámynd: Erna Evudóttir

Einkúkaleg tilhugsun, er það norðanhnífaparamállýska?Konan er snillingur!

Erna Evudóttir, 5.11.2007 kl. 22:07

14 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Úhhh, nei góða engin svoleiðis mállýska, beint úr Borgar óttans menningunni eða þar um kring, eitthvert lag : Ég er kúkur í lauginni og fæ aldrei bréf.... eða póst eða.... Gott ef litlu systur mínar kenndu mér það ekki bara..... ;-)

Jónína Dúadóttir, 5.11.2007 kl. 22:49

15 Smámynd: Birna Dúadóttir

Húkkers,flott erða

Birna Dúadóttir, 5.11.2007 kl. 23:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband