Fish and chips!

Ég fékk sms frá Axel í gærkvöldi, hann var að borða "fish and chips", veit ekki hvort það var borið fram í dagblaði eins og maður hefur séð i sjónvarpinu en það var víst bara gottSmile Nú ég var líka á foreldrafundi hjá fótboltaliðinu hans Ívars og þar voru foreldrar sem halda að elsku börnin þeirra séu bæði með vængi og geislabaug og að séu bara allir hinir sem eru vondir við þauFootinMouth Þreytandi lið, auðvitað á maður að standa með börnunum sínum en maður verður líka að vera í smá sambandi við  raunveruleikann! Eva gisti hjá nágrönnum okkar frá Sómalíu og skemmti sér konunglega, svo við vorum bara hérna ég og Einar, Ívar og ÍsakSmile Jæja best að hætta núna þarf að hringja nokkur símtölSmile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Búinn að lesa en hef ekkert að segja

Gunnar Helgi Eysteinsson, 2.5.2008 kl. 10:14

2 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Skrítið ég hef aldrei þekkt börn með vængi og geislabaug, oftast meira áberandi horn og hali

Jónína Dúadóttir, 2.5.2008 kl. 12:42

3 Smámynd: Birna Dúadóttir

Elskan mín,börnin mín fæddust með geislabauga og vængi og allan pakkann.Þetta fór mjög snemma að týnast af þeim,djásnið

Birna Dúadóttir, 2.5.2008 kl. 18:50

4 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Jónína Dúadóttir, 2.5.2008 kl. 19:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband