Komin í hús!

Komin heim í húsið mitt, komum með norrænu í gær, frábært veður alla leiðinaSmile  Nú svo var brunað í Bónus á  Egilsstöðum og síðan hingað á FáskrúðsfjörðSmile  Mér líst bara vel á húsið nóg pláss fyrir allaSmile  Nú þetta er náttúrulega mín Grenivík og verður í einhverntíma en það venst sjálfsagtLoL  Krakkarnir fóru strax að veiða í gær og núna eru 2 myndarlegir fiskar í fötu út á tröppumLoL  Svona að lokum,ég fer út í tunnu og niðrí vaskahús, just like homeLoL

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Velkomin heim elsku dúllan mínGaman að fá beina útsendingu í gærkvöldi frá þinni "Grenivík"Svo núna ertu sem sagt "ein heima"

Jónína Dúadóttir, 4.7.2008 kl. 07:41

2 Smámynd: Erna Evudóttir

Já og svona príma rigning hérnaFór nú samt í búðina, pósthúsið og bankann, 2 síðustu stofnanir í sama húsi og búðin við hliðina, allt í næsta húsi hérna í sveitinni 

Erna Evudóttir, 4.7.2008 kl. 14:25

3 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Já svo um að gera að nota ferðina, að gömlum og góðum sveitasiðMeð þetta allt svona í túnfææææitnum

Jónína Dúadóttir, 4.7.2008 kl. 14:44

4 Smámynd: Jónína Dúadóttir

fæææætinum

Jónína Dúadóttir, 4.7.2008 kl. 14:45

5 Smámynd: Birna Dúadóttir

GrenivíkErtu búin að nefna"söddnó"Velkomin

Birna Dúadóttir, 4.7.2008 kl. 21:56

6 Smámynd: Jóhanna Pálmadóttir

Geymi þetta með að segja velkomin heim þangað til þú flytur hingað aftur

En gangi þér samt vel með sláttuvélina þína og engi hanga of lengi i "kauffélaginu", ertu búin að kaupa þér gúmmístígvél og lopapeysu?

Btw þá gleymdi Ívar grárri fleecepeysu hérna sem ég gleymdi að láta þig hafa, og eins skóna sem ég fékk lánaða hjá honum eftir ferminguna...og getur verið að stígvélin hans séu hérna líka, hann vildi ekki taka þau með sér heim síðast sem hann var hérna, getur verið að hann ætli þá jafnvel að koma til mín aftur...

Elska ykkur öll í tætlur!!! Ps: Addó hefur það þrælfínt, náði næstum því fuglinum í morgun...hahaha... og undur og stórmerki, þegar hann kúkaði í kvöld þá HITTI HANN Í DALLINN!!!

Jóhanna Pálmadóttir, 5.7.2008 kl. 00:23

7 Smámynd: Erna Evudóttir

Hvað ertu eiginlega búin að gera við köttinn, kúka í dallinn hvað? Þú mátt bara eiga þetta,þú getur td notað stígvélin næst þegar þú ferð út í skóg du din skogsmulle Ps Fór á alveg frábæra samkomu hérna í gærkvöldi

Erna Evudóttir, 5.7.2008 kl. 09:29

8 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Eru samkomur þarna ?

Jónína Dúadóttir, 5.7.2008 kl. 09:39

9 Smámynd: Birna Dúadóttir

Voru margir á samkomunni?Eða eru bara þeim mun fleiri efnilegir

Birna Dúadóttir, 5.7.2008 kl. 11:33

10 Smámynd: Erna Evudóttir

Fámennt en góðmennt, auðvitað eru samkomur hérna og náttúrulega í næsta húsi (eins og allt annað í þessum bæ)

Erna Evudóttir, 5.7.2008 kl. 20:22

11 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Í sama húsi og apótekið og Ríkið

Jónína Dúadóttir, 5.7.2008 kl. 20:29

12 Smámynd: Birna Dúadóttir

Frábær bær sem þú ert komin í

Birna Dúadóttir, 6.7.2008 kl. 10:05

13 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Líka fallegur bær

Jónína Dúadóttir, 6.7.2008 kl. 11:04

14 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

... ég finn fyrir smá öfund

Gunnar Helgi Eysteinsson, 6.7.2008 kl. 21:51

15 Smámynd: Jóhanna Pálmadóttir

Hahahaha...skogsmulle själv!!!

Jóhanna Pálmadóttir, 7.7.2008 kl. 15:01

16 Smámynd: Birna Dúadóttir

Verður Gunnar næstur til að flytja heim

Birna Dúadóttir, 7.7.2008 kl. 17:57

17 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Hann gæti flutt á Eskifjörð... til dæmis

Jónína Dúadóttir, 7.7.2008 kl. 19:08

18 Smámynd: Erna Evudóttir

Geymi Mjóafjörð bara fyrir Gunnar

Erna Evudóttir, 7.7.2008 kl. 20:11

19 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Loðmundarfjörður er líka til þarna einhversstaðar

Jónína Dúadóttir, 7.7.2008 kl. 20:55

20 Smámynd: Birna Dúadóttir

Gunnar myndi una sér vel í Loðmundarfirði,ég er alveg viss um það

Birna Dúadóttir, 8.7.2008 kl. 09:06

21 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Og svo samkvæmt ævagömlum austfirskum nafnahefðum yrði hann kallaður Gunnar Loðmundur(Að gefnu tilefni vil ég taka það skýrt fram að ég þekki hvorki haus né sporð á ævagömlum austfirskum nafnahefðum....)

Jónína Dúadóttir, 8.7.2008 kl. 09:24

22 Smámynd: Jóhanna Pálmadóttir

Gunnar Loðmundur...I love it!!!

Jóhanna Pálmadóttir, 8.7.2008 kl. 11:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband