Bloggfærslur mánaðarins, júní 2008

Síðasti dagurinn

Þá er að koma að þessu, leggjum af stað í fyrramálið, förum fyrst til Jönköping til Jóku og förum svo þaðan til Noregs og alla leið til Bergen, sem er soldið langtErrm  Verðum komin til Íslands á fimmtudaginnWizard  Sjáumst vonandi bráðumLoL

Loksins!

Sko þeir koma á morgun að pakka, núna í kvöld hringdi í mig maður og sagðist vera með gám fyrir utan húsið hjá mér, haaaa, ok gleymdist alveg að segja mér að það kæmi gámur núna í kvöld en what the heck, skelltu honum bara niður þarna einhversstaðarLoL sem og hann gerði, enda hlýðið fólk SvíarWink
Svo þetta virðist allt vera að skríða saman, leggjum vonandi af stað til Bergen a laugardagskvöld eda sunnudagsmorgun, ferjan fer kl.13.00 a thridjudaginn, tölvan vill allt i einu ekki nota íslensku, weirdTounge

Over and out!  


Smá speki!

If you love something, set it free!

If it comes back it was and always will be yours!

If it never returns, it was never yours to begin with!

If it just sits in your livingroom and

- messes up your stuff

- eats your food

- uses your telephone

- takes your money

- and never behaves as if you actually set it free in the first place!

   you either married it or gave birth to it!LoL
 


Ekki í ár heldur!

Nei fékk hana ekki í ár heldurLoL en minn tími kemur, er alveg viss um þaðLoL
mbl.is 11 sæmdir fálkaorðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Leikarinn!

Í gærkvöldi var svona garðpartý á leikskólanum hjá Ísak þar sem allir komu með mat frá sínu heimalandi og það var alveg snilld, ég er mest hrifin af matnum frá Sómalíu, æðislega gottLoL Ísak var svo með í tveim leikritum sem krakkarnir voru með, hann var tröll sem hét Ludenben og svo lék hann prinsinn í Þyrnirós, var alveg frábært hjá þeimLoL Set örugglega inn myndir af þessu þegar ég er búin að reikna út hvernig maður hleður myndirnar úr myndavélinni inn í tölvunaWink Nú góða veðrið er búið í bili, kannski bara gott því grasið er ekki grænt lengur hérna heldur brúnt svo það má alveg rigna aðeinsSmile Góða skemmtun í dagSmile

Já einmitt!

Góða veðrið bara alveg að drepa mann hérna, nei ég er bara lasin með hósta, hita og allesSick Fór nú samt með Einari í morgun að kaupa rúm, hillur og smotterí fyrir íbúðina, bara gaman að essuGrin Á mínu heimili erum við farin að trúa því að þetta með að fæðast aftur í öðrum líkama sé bara alveg satt, einn af kettlingunum líkist ekki bara Arafat sáluga í útliti heldur líka í hegðun, hann/hún er sá/sú eina/einiShocking af kettlingunum sem kemur hlaupandi út úr herberginu og er ekki hrædd/hræddur við neitt, alveg eins og ArafatGrin Rosalega gaman að þessum greyjumGrin Nú svo á morgun er þjóðhátíðardagur Svía, þetta er nú ekkert svona jippó eins og í Noregi eða heima á Íslandi en þeir eru nú svo nýfarnir að halda upp á þennan dag, þetta verður sjálfsagt ágætt eftir svona 50 ár eða svoWizard Bless úr hitanum hérna hjá mérCool

Litli sonur minn að flytja að heiman!

Já það er sorglegt en satt, Einar fær vonandi lyklana að fyrstu íbúðinni sinni í dagFrown þegar hann var búinn að skrifa undir á föstudaginn vissi ég ekki hvort ég átti að óska honum til hamingju eða ekkiErrm En þetta er voða gaman fyrir hann og það skiptir öllu máli en mér finnst þetta bara skrítið, svona stór er hann ekki, fæddist fyrir ca korteri síðan á Sjúkrahúsinu á Akureyri, pínulítill með mikið ljóst hár, núna er hann ekkert mjög lítill en ekki með neitt hár, rakar alltaf á sér hausinnLoL En thats life, þetta verður fínt hjá honum, nú svo kemur hann til Íslands í júlíLoL Nú veðrið heldur áfram að vera gott, vonandi heldur það áfram þangað til Ninna kemur, þetta er alveg snilldGrin Ívar að spila fótbolta í dag, vonandi vinna þeir þann leikSmile

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband