Bloggfćrslur mánađarins, mars 2009

Solen skiner igen :)

Ţetta er nú alveg ótrúlegt, annar dagurinn í röđ sem sólin skín hérna í fámenninuCool var á alveg frábćrri samkomu á föstudagskvöldiđ, á alveg jafn frábćrum tónleikum hjá Karlakór Dalvíkur í gćr, ţeir eru alveg meiriháttar, ef ţeir skyldu nú vera međ tónleika einhversstađar nálćgt ykkur fariđi ţá, ţađ er sko ţess virđiGrin Nú í dag var ég ađ pćla í ađ fara inná Reyđarfjörđ, kemur allt í ljós, verđ bara ađ fara eitthvađ í ţessu yndislega veđriSmile Over and outCool

Ţetta hvíta ţarna úti!

Já kannski bara orđiđ fínt í bili međ ţetta hvíta, get nú ekki sagt mikiđ neikvćtt um ţađ svona opinberlega, ţekki orđiđ of mikiđ af fólki sem hefur atvinnu af ađ ýta  ţessu til og fráLoL  Mar verđur bara ađ hugsa ţetta ţannig ađ mikiđ er ţađ nú djöfull gott ađ vera ekki heimillislaus á ţessum tíma árs! Wink  Kann nebbnilega ekki ađ byggja snjóhúsSmile Annars bara nokkuđ rólegt, (could it be any other way) er alveg ađ ekki nenna neinu sem ég ţarf eiginlega ađ gera, finn mér bara til ákvarđanaangist og nota hanaSmile  Góđur sunnudagur annars baraWink

Skýrsla!

Ţykist hafa svo mikiđ ađ gera ţessa daganaLoL  en sko krakkana vantar alltaf lopaleista, ţađ er á planinu ađ koma norđur um miđjan mars, cirkaSmile  Veđriđ er leiđinlegt as we speak, alveg orđin ţreytt á snjó og kuldaTounge  en ţegar lífiđ leikur viđ mann eđa konu ţá er ţetta nú bara allt í lagiGrin  Er ađ baka köku til ađ taka međ mér í vinnuna svo núna er ţađ bara over and outCool

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband