Ennþá hérna!

Lifði af barnaafmælið um helgina, með herkjum, mikið gaman og mikið grínGrin  Haustið alveg á fullu hérna í Linköping, laufin hrynja bókstaflega af trjánum og það rignir á hverjum degi, bara mismunandi mikiðFootinMouth  Skógurinn er voða fallegur á haustin, í öllum mögulegum litum, en annars er ég ekkert voðalega hrifin af skóginum, alltof mikið af honum hérnaFootinMouth  Annars er dagskráin í dag ágæt, vinna smá og svo skólinn í kvöld eða sko milli 4 og 6 en það er nú næstum kvöld hérna, Axel verður með krakkana, Ívar er með fótboltaæfingu og Einar er að vinna!  Ég er með heimþrá aftur og nýbúin, örugglega aldurinn sem er að ná mérGrin
Work is the curse of the drinking classes. Oscar Wilde


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Það hlýtur að vera aldurinn heillin mín, ekki er ég með heimþrá

Jónína Dúadóttir, 2.10.2007 kl. 06:56

2 Smámynd: Birna Dúadóttir

Ég er með heimþrá,veit stundum ekki hvar ég á heimaTil hamingju með að lifa af barnaafmælið,þú átt mörg góð ár eftir í þessu

Birna Dúadóttir, 2.10.2007 kl. 12:19

3 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Birna komdu heim

Jónína Dúadóttir, 2.10.2007 kl. 12:21

4 Smámynd: Birna Dúadóttir

Það er einhver asni búinn að borða alla brauðmolana sem ég skildi eftir mig á leiðinni suður

Birna Dúadóttir, 2.10.2007 kl. 12:26

5 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Fjarlægðin gerir fjöllin blá

Gunnar Helgi Eysteinsson, 2.10.2007 kl. 13:04

6 Smámynd: Jónína Dúadóttir

...og langt heim aftur

Jónína Dúadóttir, 2.10.2007 kl. 14:29

7 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Takk fyrir pakkann yndisleg og kortið er flott, stærsta kort sem ég hef fengið, ég mátti lesa það núna var það ekki ?

Jónína Dúadóttir, 2.10.2007 kl. 14:58

8 Smámynd: Erna Evudóttir

Jú ætli það ekki

Erna Evudóttir, 2.10.2007 kl. 18:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband