Kettir
23.1.2007 | 18:22
Ég á 5 ketti sem er gott og ţar sem ég bý í útlöndum ţá er mađur nú alltaf ađ pćla í ađ flytja heim en ţá kemur ţetta međ kettina! Fór ađ gamni ađ athuga hvađ ţađ kostar ađ hafa kisurnar í sóttkví viđ heimkomuna, ţetta hlýtur ađ vera brandari, 160 000! íslenskar krónur fyrir 1! kött í 1 mánuđ! Hvađ er ţeim eiginlega gefiđ ađ éta, kavíar og kampavín međ? Ţetta er náttúrulega bilun, kostar meira fyrir kettina mína í sóttkví en hvađ kostar ađ flytja búslóđina heim! Eins gott ađ ég er ekki á heimleiđ enn, bíđ bara međ ţađ ţar til kettirnir eru komnir á vit forfeđra sinna ţeas hafa dáiđ úr elli!
Athugasemdir
Ţađ er einmitt út af ţessu sem ég get ekki flutt til Spánar. Ţví ég gćti aldrei flutt heim aftur vegna kattanna minna tveggja.
Svava frá Strandbergi , 23.1.2007 kl. 18:50
Ćtli sé bara ein sóttkví á Íslandi?
Erna Evudóttir, 24.1.2007 kl. 07:33
Já og ţá á á eftir ađ hugsa um hundinn og eđluna he he he he he eitthvađ myndi ţađ kosta líka .... Lu
Jens Hjelm (IP-tala skráđ) 24.1.2007 kl. 08:16
Eva vil prófa ađ vera á svona lúxus sóthví... ćtli mađur fái ađ fara í nudd, heitapott og svona?
Es. Velkomin í nörd klúbbinn Erna
Gunnar Helgi Eysteinsson, 24.1.2007 kl. 16:36
Ţetta er örugglega eins og fínasta spa, pöntum bara pláss strax!
Erna Evudóttir, 24.1.2007 kl. 18:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.