Kettir

Ég á 5 ketti sem er gott og ţar sem ég bý í útlöndum ţá er mađur nú alltaf ađ pćla í ađ flytja heim en ţá kemur ţetta međ kettina!  Fór ađ gamni ađ athuga hvađ ţađ kostar ađ hafa kisurnar í sóttkví viđ heimkomuna, ţetta hlýtur ađ vera brandari, 160 000! íslenskar krónur fyrir 1! kött í 1 mánuđ!  Hvađ er ţeim eiginlega gefiđ ađ éta, kavíar og kampavín međ?  Ţetta er náttúrulega bilun, kostar meira fyrir kettina mína í sóttkví en hvađ kostar ađ flytja búslóđina heim!  Eins gott ađ ég er ekki á heimleiđ enn, bíđ bara međ ţađ ţar til kettirnir eru komnir á vit forfeđra sinna ţeas hafa dáiđ úr elli!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Ţađ er einmitt út af ţessu sem ég get ekki flutt til Spánar. Ţví ég gćti aldrei flutt heim aftur vegna kattanna minna tveggja.

Svava frá Strandbergi , 23.1.2007 kl. 18:50

2 Smámynd: Erna Evudóttir

Ćtli sé bara ein sóttkví á Íslandi?

Erna Evudóttir, 24.1.2007 kl. 07:33

3 identicon

Já og ţá á á eftir ađ hugsa um hundinn og eđluna he he he he he eitthvađ myndi ţađ kosta líka .... Lu

Jens Hjelm (IP-tala skráđ) 24.1.2007 kl. 08:16

4 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Eva vil prófa ađ vera á svona lúxus sóthví... ćtli mađur fái ađ fara í nudd, heitapott og svona? 

Es. Velkomin í nörd klúbbinn  Erna

Gunnar Helgi Eysteinsson, 24.1.2007 kl. 16:36

5 Smámynd: Erna Evudóttir

Ţetta er örugglega eins og fínasta spa, pöntum bara pláss strax!

Erna Evudóttir, 24.1.2007 kl. 18:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband