Vorið er hérna rétt handan við hornið!

Sko Axel farinn að spila fótbolta úti svo vorið hlýtur að vera opinberlega alveg að bresta á!  Nú í nótt fluttist Svíþjóð fram um eina klukkustund, í bæjarblaðinu mínu sögðu þeir frá því að á Íslandi og í Argentínu væri klukkan einum tíma á undan allt áriðWink .  Jóka er hérna hjá mér með stelpurnar sínar og núna labbar Natta um með kött í dúkkuvagni og kettinum finnst það bara gaman, kettirnir mínir eru nú kannski ekki eins og fólk/kettir er flestGrin .  Fer ekki í kirkju í dag en ætla að gera þennan sunnudag góðan fyrir því!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Go Axel ! Við höfum alltaf verið á undan í öllu og bestir og hamingjusamastir hér á Fróni, síðan við skriðum út úr moldarhrúgunum okkar snemma á síðustu öld  Það er að vísu alls ekki komið vor hérna, en áðan var sól í 7 mínútur ! Heilsur til allra

Jónína Dúadóttir, 25.3.2007 kl. 08:45

2 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Viltu spyrja Jóku hvað hún meinar með:hærusvart

Jónína Dúadóttir, 25.3.2007 kl. 09:43

3 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Og Jóka litla systir : Til hamingju með daginn

Jónína Dúadóttir, 25.3.2007 kl. 10:07

4 identicon

Aumingja Axel og kettirnir flóttamenn á eiginn heimili ussss

Jens Hjelm (IP-tala skráð) 25.3.2007 kl. 10:28

5 Smámynd: Erna Evudóttir

Jóka segir takk og spurðu Álafoss hvað hærusvartur þýðir, er samt bara svartur

Erna Evudóttir, 25.3.2007 kl. 10:36

6 Smámynd: Jóhanna Pálmadóttir

Erna mín, ég skal biðja fyrir sálu þinni fyrst að þetta er svona kirkjulaus dagur...

Jóhanna Pálmadóttir, 25.3.2007 kl. 10:56

7 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Og ég skal messa  þeir hjá Álafoss segja að Jóka sé að meina bara svartan lopa

Jónína Dúadóttir, 25.3.2007 kl. 12:01

8 Smámynd: Birna Dúadóttir

´Svart er ekki svart í Sverige

Birna Dúadóttir, 25.3.2007 kl. 21:42

9 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Peysan verður samt svört, bæði þar og hér

Jónína Dúadóttir, 25.3.2007 kl. 22:42

10 Smámynd: Jóhanna Pálmadóttir

Hvað er þá svart í Svíþjóð? Grænt?

Jóhanna Pálmadóttir, 26.3.2007 kl. 12:57

11 Smámynd: Birna Dúadóttir

Ég er nú bara að farast úr áhyggjum yfir því að Erna fór ekki í kirkju á sunnudaginn

Birna Dúadóttir, 26.3.2007 kl. 16:07

12 Smámynd: Erna Evudóttir

Þetta er ok, fer á næsta sunnudag og reyni að ganga með Guði þangað til

Erna Evudóttir, 26.3.2007 kl. 16:27

13 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Vertu í góðum skóm Erna mín, við hugsum til þín

Jónína Dúadóttir, 26.3.2007 kl. 17:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband