Heima loksins

Jæja loksins komin heim, Axel farinn af stað til Danmerkur að spila fótbolta og núna get ég farið að þrífa íbúðina mína sem er alveg bráðnauðsynlegt, meira að segja ég sem ekki þjáist af tuskuæði sé það.  Gott að ég er tók með mér nýjar græjur til að skúra með, þetta verður alveg æði að skúra, getur það verið æði?  Kærastan hans Einars ætlar að koma í kvöld og elda handa okkur öllum! sem mér finns fínt, hún er góð stelpa!  Sakna Íslands og ykkar allra þarna heima, þetta er sjálfsagt aldurinn sem er að gera vart við sigWink , verð að skoða þessi mál eitthvað!  Njótið þessa sunnudags eins vel og þið getið!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Við söknum þín líka

Jónína Dúadóttir, 22.7.2007 kl. 11:29

2 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Komdu í heimsókn til okkar síðan og segðu okkur frá ferðinni...

Gunnar Helgi Eysteinsson, 22.7.2007 kl. 13:48

3 Smámynd: Erna Evudóttir

Akkúrat það sem ég hafði í huga Gunnar! Takk Ninna aftur

Erna Evudóttir, 22.7.2007 kl. 15:06

4 Smámynd: Birna Dúadóttir

Hafðu þig heim til þín kona

Birna Dúadóttir, 22.7.2007 kl. 18:59

5 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Sem fyrst

Jónína Dúadóttir, 22.7.2007 kl. 22:23

6 Smámynd: Birna Dúadóttir

Eitt  sniðugt í gangi,kemst inn á síðuna sem við ætluðum að skoða.Bara í vinnunni,ekki heima.Vf eldri blöð.Have fun

Birna Dúadóttir, 23.7.2007 kl. 10:57

7 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Hvaða blöð ? Eitthvað dónalegt ? Veit mamma þín af þessu ?

Jónína Dúadóttir, 23.7.2007 kl. 13:03

8 Smámynd: Birna Dúadóttir

Ójá,eitt það subbulegasta sem sést hefur lengi í einu blaði

Birna Dúadóttir, 23.7.2007 kl. 14:16

9 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Tilkynning til alla blogg-vini! Ég ætla að vera smá hallærislegur og senda mína tillögu um betra blogg til vefstjóra blogg.is. því vill ég spyrja þig um að kíkja á þetta rugl mitt og segja þína skoðun með því að kjósa á vinstri dálk. Ef þú ert búinn að kjósa eða hefur engan áhuga á þessu hjá mér… þá skil ég þig.  En EF þú skildir hafa áhuga… smelltu þá HÉR!   

Gunnar Helgi Eysteinsson, 23.7.2007 kl. 17:05

10 Smámynd: Erna Evudóttir

Hvaða tölublað, er að verða búin að skoða öll blöðin og finn ekkert sem gæti verið IT!

Erna Evudóttir, 23.7.2007 kl. 18:46

11 Smámynd: Birna Dúadóttir

Fyrsta blaðið í gömlu blöðunum,neðarlega á síðunni,leitaðu að æ vil helst ekki setja það á prent það sem mér datt í hug,rúmlega í miðju blaði held ég

Birna Dúadóttir, 23.7.2007 kl. 19:18

12 Smámynd: Birna Dúadóttir

Er verið að segja frá heimilislegu Rope joga

Birna Dúadóttir, 23.7.2007 kl. 19:21

13 Smámynd: Birna Dúadóttir

Ok leitaðu að kellingu sem situr á bolta

Birna Dúadóttir, 23.7.2007 kl. 19:22

14 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Vissi að þið væruð dónar innan við beinin

Jónína Dúadóttir, 23.7.2007 kl. 20:27

15 Smámynd: Birna Dúadóttir

Enginn er verri þó hann sé perri,nema ef vera skyldi Sveinbjörn,ha

Birna Dúadóttir, 24.7.2007 kl. 00:17

16 Smámynd: Erna Evudóttir

Fann hana, illa litað ljóst hár er greinilega skilyrði!  Oh mæ god

Erna Evudóttir, 24.7.2007 kl. 13:53

17 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Ok, við mamma ykkar viljum ekki vita neitt meira um þetta

Jónína Dúadóttir, 24.7.2007 kl. 15:03

18 Smámynd: Birna Dúadóttir

Jamm segðu það nú

Birna Dúadóttir, 24.7.2007 kl. 19:35

19 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Gunnar Helgi Eysteinsson, 24.7.2007 kl. 19:41

20 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Þetta varð ekki eins og ég var búinn að plana... but Trust me. I know what I'm doing.

Gunnar Helgi Eysteinsson, 24.7.2007 kl. 19:42

21 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

 

Gunnar Helgi Eysteinsson, 24.7.2007 kl. 19:46

22 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Hvað segir maður þá?

Gunnar Helgi Eysteinsson, 24.7.2007 kl. 19:46

23 Smámynd: Birna Dúadóttir

Hún er orðlaus greinilega,enda til baka litla greyið,var í of þröngum sokkum sem barn.En ég segi"flottur Gunnar

Birna Dúadóttir, 24.7.2007 kl. 20:36

24 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Erna mín, maður segir : "takk fyrir, þetta er langflottast"

Jónína Dúadóttir, 24.7.2007 kl. 21:10

25 Smámynd: Erna Evudóttir

Takk Gunnar, I do trust you and you know what you are doing!  Flott hjä þér!

Erna Evudóttir, 24.7.2007 kl. 22:38

26 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Gunnar Helgi Eysteinsson, 24.7.2007 kl. 22:42

27 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Þetta er magnað

Jónína Dúadóttir, 25.7.2007 kl. 07:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband