Nafnafyllerí!
11.9.2007 | 07:05
Hvað er eiginlega í gangi, nöfnin sem fólki dettur í hug að setja á krakkana sína, hvert öðru furðulegra! Og hvaða árátta er það að geta ekki notað íslensk nöfn, það er nóg til af þeim!
Má ekki heita Valgard | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Jamm að vísu skil ég ekki þetta með nafnið Valgard, við erum hér á landi með þessa ágætu Mannanafnanefnd sem hefur samþykkt miklu fáránlegri nöfn en þetta. Bíð alltaf eftir því að þeir samþykki t.d. karlmannsnafnið Skrokkur og kvenmannsnafnið Fata, af því að það er ekki hægt að segja að þau falli ekki að íslenskri málfræði
Jónína Dúadóttir, 11.9.2007 kl. 07:24
Jamm stundum ekki skiljanlegt,eins og til dæmis að samþykkja nafnið Engill.
Birna Dúadóttir, 11.9.2007 kl. 07:55
verð að segja að mér finnst Hrafntýr ekkert ljótt. Bara mjög íslenskt.
Anna (IP-tala skráð) 11.9.2007 kl. 08:35
Mikið af nöfnum við notum í dag voru ekki nöfn frá byrjun
Gunnar Helgi Eysteinsson, 11.9.2007 kl. 13:02
Mér finnst mikið af þessum nöfnum í greininni vera stórfurðuleg og er ekki alveg að skilja rökhugsunina á bak við þetta!!!
Jóhanna Pálmadóttir, 11.9.2007 kl. 18:50
...og er í alvöru til eitthvað karlmannsgrey á Íslandi sem heitir Kristall??? Ég ætla að skíra barnið mitt Loðmund Langbrók Síðbrók Stuttbrók Svedjehed ef það verður strákur!!! Fellur það ekki ágætlega að íslenskri málfræði?
Jóhanna Pálmadóttir, 11.9.2007 kl. 18:52
Eva Jóhanna Pálmadóttir Svedjehed Pólítí.farðu varlega með strákanöfnin.
Birna Dúadóttir, 11.9.2007 kl. 19:31
Þú gleymdir... er ekki líka Buuck - ThorarenssenÉg held við verðum eitthvað að hafa hönd í bagga með nafnið á blessuðu barninu
Jónína Dúadóttir, 12.9.2007 kl. 07:03
uss segðu einhver verður að líta eftir þessu.Við verðum bara að sofna okkar eigin Pólití-mannanafnanefnd(vá)
Birna Dúadóttir, 12.9.2007 kl. 17:39
Má ég vera formaður?
Erna Evudóttir, 12.9.2007 kl. 18:14
Ekki spurning,þú ert svona bóndi er bústólpi-týpan
Birna Dúadóttir, 12.9.2007 kl. 19:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.