Loksins
5.10.2007 | 10:55
Uppþvottavélin mín loksins komin í gang aftur, var hérna maður í amk 2 klst að laga hana og það tókst á endanum! Magnað hvað maður er háður þessum maskínum
Hef þetta bara stutt núna, þarf að skúra og síðan ætla ég að finna mér einhverja manneskju sem getur komið heim til mín og þrifið hjá mér svona x1 í viku
Góða helgi
Athugasemdir
Til hamingju elsku dúllan mín, ég vissi að þessir góðu straumar sem ég fann hlutu að vita á eitthvað gott Gangi þér vel við skúringarnar og ennþá betur við leitina
Jónína Dúadóttir, 5.10.2007 kl. 11:26
Ég og Eva komum þegar þú kallar...
Gunnar Helgi Eysteinsson, 5.10.2007 kl. 15:20
Hringdu bara í mig og ég skal koma og skúra skrúbba og bóna
Birna Dúadóttir, 5.10.2007 kl. 18:42
Aaaagalega eru þau góð, Erna mín ég elska þig en ég kem samt ekkert að skúra hjá þér.....
Jónína Dúadóttir, 5.10.2007 kl. 19:12
Áhugi þinn fyrir þrifum nær semsagt EKKI út fyrir landsteinana, skil það mjög vel! Takk þið er best, myndi sjálfsagt aldrei koma og þrífa hjá ykkur
Erna Evudóttir, 5.10.2007 kl. 23:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.