Stundum er bara ekkert í gangi í höfðinu á mér!

Þetta er satt, ekkert við því að geraTounge  Mér finnst ég oftast hafa helling að gera en svo þegar til kemur þá hef ég bara engu að segja frá!  Jú þarna kom það, ég frétti fyrir nokkuð mörgum árum síðan af því að ég kannski ætti fleiri nána ættingja en ég hafði vitað um!  Það átti að hafa verið tengdasonur næstelstu dóttur Láru sem átti að hafa eignast fleiri börn en við vissum um, eins og þau hafi nú ekki verið nógu mörgGrin  Nú veit ég ekkert um sannleiksgildið í þessari sögusögn en svona er þetta á Íslandi og mér finnst það eiginlega bara frábært, það sýnir amk að fólki er ekki sama um hvort annaðGrin  Aðgát skal höfð í nærveru sálar. AmenHalo

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Og ég sem hélt bara að það væri eðlilegt að allir ættu sér tvífara. Nokkuð oft á unglingsárunum var ég spurð hvort ég væri ekki frá Hafnarfirði og héti..ah man ekki nafnið lengur...  Jahérna..... þú segir nokkuð....

Jónína Dúadóttir, 21.10.2007 kl. 11:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband