Dr. Livingstone I presume!

Fyrirsögnin hefur akkúrat ekkert með innihaldið í blogginu að gera, rakst bara á þetta á prenti einn daginnGrin   Datt í hug þegar ég fór framhjá kirkjugarðinum hér í bæ hversu margir það eru sem lifa á hinum dauðu, þar td er blómabúð alveg við eitt hornið á kirkjugarðinum sem er mjög sniðugt þar sem margir kaupa blóm og setja á leiði látinna ættingja sinna, svo það má segja að eigandi þeirrar búðar lifi á hinum dauðuHalo   Sama má segja um mig og mína fjölskyldu lengi vel, að vísu var nú hætt að borga skrokkavís þegar ég var að alast upp en það var víst gert þegar tengdasonur Dúa póli var að byrja í bransanumHalo   Talandi um annað, dóttir Dúa var sjálfsagt eðalkona en hún faldi það vel amk fyrir barnabörnunum sínum en hún átti fjandi mikið af flottum fötum niðrí kjallara sem við prófuðum einhverntíma, gaman að þvíGrin  Ég veð nú svo úr einu í annað að meira að segja mér er hætt að lítast á!  Aðgát skal höfð í nærveru sálarHalo

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Jamm hún var einhver svona góð kona í ofsalega góðum dulbúningi...   Ömmur eiga að brosa við barnabörnunum sínum en ekki bara gá hvort þau eru hrein á bak við eyrun... don´t get me started

Jónína Dúadóttir, 11.11.2007 kl. 22:08

2 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Góðan dag stóra systir Til að fyrirbyggja mjög líklegan misskilning og hugsanlegt einelti : tengdasonur Láru Ólafs sagði mér alltaf að ég hefði bara fengið nafnið frá tengdamóður hans Odd Hope

Jónína Dúadóttir, 12.11.2007 kl. 08:27

3 Smámynd: Birna Dúadóttir

Sko ég man ekki eftir neinu fata stússi,var ég uppi að láta rífa í hárið á mérTil að gá hvort mamma mín hefði ekki örugglega gleymt að greiða mér

Birna Dúadóttir, 12.11.2007 kl. 22:49

4 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Birna góóóóóóóð !!!!

Jónína Dúadóttir, 13.11.2007 kl. 07:19

5 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Gunnar Helgi Eysteinsson, 13.11.2007 kl. 08:07

6 Smámynd: Erna Evudóttir

Jú sko vorum einhverja helgi þarna uppfrá því restin af liðinu hafði farið á ríðingamannamót einhversstaðar og ég, þú og Helga litla vorum þarna og fórum m a í gömul föt og ýldum og góluðum o s frv En ég reikna  með að það hafi nú líka verið rifið í hárið á okkur, það var nú haldið við góðum og gömlum siðum á þvi heimili

Erna Evudóttir, 13.11.2007 kl. 08:14

7 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Újey gaman hjá ykkur, en hvar var ég ? Ekki segja mér að ég hafi farið á ríðingamannamót.... ég gerði það ekki... ég gerði það ekki

Jónína Dúadóttir, 13.11.2007 kl. 08:18

8 Smámynd: Erna Evudóttir

Ninna mín þessi afneitun þín í sambandi við hvað þú elskar hesta er orðin mjög mikil, þú verður að fara að gera eitthvað í þínum málum

Erna Evudóttir, 13.11.2007 kl. 12:47

9 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Erna mín ég get svo svaaaaarið það að ég elska folald....agullash

Jónína Dúadóttir, 13.11.2007 kl. 12:57

10 Smámynd: Birna Dúadóttir

Minn elskar líka gobbedí,á diski

Birna Dúadóttir, 13.11.2007 kl. 18:09

11 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Erna, það verður að fara að halda ættarmót !

Jónína Dúadóttir, 14.11.2007 kl. 08:35

12 Smámynd: Birna Dúadóttir

Eins og konan sagði,ættarmót,takk

Birna Dúadóttir, 14.11.2007 kl. 12:32

13 Smámynd: Jóhanna Pálmadóttir

Borða ekki hestakjöt!!! Borða ekki heldur hunda, ketti, kanínur eða nagdýr, held mig einungis við beljur, kindur og grísi!!! Hef smakkað hjört, elg, dádýr og hreindýr, en won't go there again anytime soon!!!
Ættarmót núna takk

Jóhanna Pálmadóttir, 14.11.2007 kl. 16:20

14 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Engin furða þó þú sért grindhoruð Jóka mín, það er annað en við Birna.. sem by the way borðum báðar gobbedí......

Jónína Dúadóttir, 14.11.2007 kl. 16:23

15 Smámynd: Erna Evudóttir

Ættarmót er frábær hugmynd!

Erna Evudóttir, 15.11.2007 kl. 07:08

16 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Það yrði allsvakalega gaman og ég mótmæli harðlega ef það á að vera bara í 4 klukkutíma eða eitthvað.....

Jónína Dúadóttir, 15.11.2007 kl. 07:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband