Stólpar!

Í gærkvöldi var ég á foreldraráðsfundi með Feysal vini mínum, bara að djóka, hann var nú bara nokkuð spakur nema hvað að hann upplýsti okkur hin um að hann heldur að exem sé smitandi, maðurinn er einfaldlega fíflDevil   Annars er heimili mitt farið að líkjast sjúkrahúsi, Ívar sennilega með lungnabólgu, Eva hóstar non stop, um síðustu helgi var ælupest í gangi, boooooooring! Þetta með ættarmót er bara snilld, sko ef við í okkar fínu fjölskyldu gætum nú komið okkur saman um eitthvað for onceGrin  Jú við erum snillingar á öllum sviðum, enda erum við sko ekki aðkomumenn á AkureyriGrin  Jæja þetta verður að duga núna, er að fara með Ívar til læknis, verið nú góð við alla sem eiga það skiliðGrin  Ps Var að horfa á Mýrina, sá einhvern sem ég kannaðist við þar, er einhver úr Pólitíættinni að deita kvikmyndastjörnu?LoL

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Ææææ..... bestu kveðjur á spítalann Fjandinn ég verð að leigja myndina aftur.... fattaði þetta ekki þegar ég horfði á hana  Birna, núna skuldar þú mér 500 kall

Jónína Dúadóttir, 15.11.2007 kl. 07:59

2 Smámynd: Erna Evudóttir

Birna borga núna annars kemur  og tekur þig

Erna Evudóttir, 15.11.2007 kl. 11:07

3 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Múhaaa... laggan kemur... og tekur þig.......... Erna hvartasegja ?

Jónína Dúadóttir, 15.11.2007 kl. 12:33

4 Smámynd: Jóhanna Pálmadóttir

Oh...ég VERÐ að sjá þess mynd, þó svo ég þurfi að drösla mér alla leið til Ernu til þess!!!

Jóhanna Pálmadóttir, 15.11.2007 kl. 18:27

5 Smámynd: Jóhanna Pálmadóttir

Og vona að lilla kallinum mínum batni!!!

Jóhanna Pálmadóttir, 15.11.2007 kl. 18:28

6 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Erna gæti nú sent þér hana í pósti, eða hafið þið enga svoleiðis þjónustu þarna "erlendis" ?

Jónína Dúadóttir, 15.11.2007 kl. 18:32

7 Smámynd: Erna Evudóttir

Nei hestarnir komnir á eftirlaun

Erna Evudóttir, 15.11.2007 kl. 19:12

8 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Jónína Dúadóttir, 15.11.2007 kl. 22:57

9 Smámynd: Birna Dúadóttir

Mér finnst bara að þið séuð ekkert sneddí núna

Birna Dúadóttir, 15.11.2007 kl. 23:44

10 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Birna, af hverju ekki ? Ertu hætt að kunna að meta almennilegar eldhúsborðsumræður ?

Erna hvernig hefur Ívar það í dag ?

Jónína Dúadóttir, 16.11.2007 kl. 06:50

11 Smámynd: Erna Evudóttir

Hann fékk pensillín en er ennþá með hita og hósta, fer sjálfsagt ekkert í skólann fyrr en í næstu viku!

Erna Evudóttir, 16.11.2007 kl. 11:01

12 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Æi elsku kallinn Kysstu hann frá mér og alla hina líka, en bara krakkana samt, ekki alla kettina og þetta þarna, sem þú kallar hund....

Bkv Jó-Ninna sem er að fara að vinna

Jónína Dúadóttir, 16.11.2007 kl. 11:39

13 Smámynd: Birna Dúadóttir

Þessar eldhúsborðsumræður eru farnar að hallast ískyggilega til suðurs,í átt til mín.Knúsaðu alla lasna og líka þá heilbrigðu frá mér

Birna Dúadóttir, 16.11.2007 kl. 12:07

14 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Ok, nú skulum við rétta eldhúsborðið af aftur

Jónína Dúadóttir, 16.11.2007 kl. 12:22

15 Smámynd: Birna Dúadóttir

Birna Dúadóttir, 16.11.2007 kl. 12:37

16 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Góðan dag systir góð

Jónína Dúadóttir, 18.11.2007 kl. 07:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband