17.maí er ekki bara þjóðhátíðardagur Norðmanna!

Þá nefnilega fermist Axel, hann var í kirkjunni í dag og fékk líka að vita að þau fara í fermingarferðalag til Englands, kirkjan borgar ferðina, hmmmmmmFootinMouth  Annað sem er í gangi er að ég fattaði allt í einu í gærkvöldi að ég þarf að eiga sláttuvél, er ég svona týpa sem á sláttuvél? Kemur í ljós, ýmislegt svona sem er skrýtið en það er víst lítill lækur við hliðina á húsinu, gaman fyrir krakkanaGrin  Þessi dagur hefur annars farið í að þvo klósett, 3 stk og núna þarf ég í búðina, gangið með Guði eða bara þeim sem vill labba með ykkurGrin

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Þú ert svo innilega týpan sem á sláttuvél og bara mjög sannfærandi sem slík

Jónína Dúadóttir, 17.2.2008 kl. 13:56

2 Smámynd: Birna Dúadóttir

Verð að vera ósammála Ninnu,sé þig ekki fyrir mér með sláttuvél.En gæti hugsanlega vanist hugmyndinni17 maí,cool

Birna Dúadóttir, 17.2.2008 kl. 14:01

3 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Hvenær farið þið til Íslands?

Gunnar Helgi Eysteinsson, 17.2.2008 kl. 15:05

4 Smámynd: Erna Evudóttir

Verður  í byrjun júlí held ég, losum íbúðina 1.júlí geri ég ráð fyrir

Erna Evudóttir, 17.2.2008 kl. 15:24

5 Smámynd: Birna Dúadóttir

Æts minn hlakkar svo til

Birna Dúadóttir, 17.2.2008 kl. 17:26

6 Smámynd: Erna Evudóttir

Sama hér, fæ að vísu smá fár inn á milli en það venst

Erna Evudóttir, 17.2.2008 kl. 19:00

7 Smámynd: Birna Dúadóttir

Gott að vera með meðvitund,e satt

Birna Dúadóttir, 17.2.2008 kl. 19:44

8 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Minns hlakkar líka svakalega til að þið flytjið heim

Jónína Dúadóttir, 17.2.2008 kl. 19:55

9 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Ég er búinn að lofa Jens að ég ætla gista hjá ykkur þegar þið eruð búin að koma ykkur fyrir....

Gunnar Helgi Eysteinsson, 17.2.2008 kl. 20:38

10 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Gunnar minn, þú mátt alveg gista í mínu herbergi hjá þeim

Jónína Dúadóttir, 18.2.2008 kl. 08:19

11 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Ertu með þrjú klósett ? Eða tekurðu að þér að þrífa fyrir aðra líka ? Það er alltaf opið heima hjá mér !!!

Jónína Dúadóttir, 19.2.2008 kl. 06:08

12 Smámynd: Erna Evudóttir

Nei tek sko ekki að mér klósettþrif fyrir aðra og skil ekki afhverju það eru 3 klósett í þessari íbúðSvo stór er ekki íbúðin, 4 svefnherbergi!

Erna Evudóttir, 19.2.2008 kl. 07:57

13 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Eitthvað svona sérsænskt hreinlætisæði

Jónína Dúadóttir, 19.2.2008 kl. 08:10

14 Smámynd: Birna Dúadóttir

'Eg er bara með hálf klósett,eða sko lítið klósett,nei það er sko ekkert minna en önnur klósett,bara herbergið sjálft

Birna Dúadóttir, 19.2.2008 kl. 09:11

15 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Birna mín, klósettið þitt dugar alveg til síns brúks

Jónína Dúadóttir, 19.2.2008 kl. 09:32

16 Smámynd: Erna Evudóttir

Já það er nú annaðhvort dr.... eða harðlífi!

Erna Evudóttir, 19.2.2008 kl. 10:20

17 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Það er enginn munur á k.. og sk..

Jónína Dúadóttir, 19.2.2008 kl. 12:05

18 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Erna mín, veist þú að ég er með bloggsíðu ?

Jónína Dúadóttir, 19.2.2008 kl. 12:38

19 Smámynd: Erna Evudóttir

Já frétti það

Erna Evudóttir, 19.2.2008 kl. 13:59

20 Smámynd: Birna Dúadóttir

Er náðhúsið mitt eitthvað að verða undir

Birna Dúadóttir, 20.2.2008 kl. 00:54

21 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Nei alls ekki, það er ennþá í náðinni...

Jónína Dúadóttir, 20.2.2008 kl. 05:59

22 Smámynd: Birna Dúadóttir

Birna Dúadóttir, 20.2.2008 kl. 07:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband