Er Guð með heila?
21.2.2008 | 07:41
Ísak vill fá að vita það, get ég fengið smá hjálp hérna? Ég veit nefnilega ekki svarið
Annars er það af okkur að segja að við ætlum að fara á safnið í dag að sjá sýningu um rúsínur, já rúsínur, verður sjálfsagt gaman að sjá það! Góða skemmtun á þessum fimmtudegi!


Athugasemdir
Ööööö ég treysti mér ekki til að svara þessu.Gáðu hvort þú sérð rúsínufjallið sem mig dreymdi,mjög hátt,ég átti að telja allar rúsínurnar
Birna Dúadóttir, 21.2.2008 kl. 08:20
Hm... auðveldara að svara ef hann vill fá að vita hvernig hann lítur út.....
Já farðu elsku vina og skoðaðu rúsínur og skemmtu þér vel
Jónína Dúadóttir, 21.2.2008 kl. 08:31
Er hún ekki að verða heldur sænsk,þetta með rúsínurnar er eiginlega alvarlegt,eins gott hún er að flytja heim
Birna Dúadóttir, 21.2.2008 kl. 08:37
Satt segirðu, ég er svo fegin !!! Henni er vonandi viðbjargandi fyrst það verður á þessu ári
Jónína Dúadóttir, 21.2.2008 kl. 08:53
Telja rúsínur, það hlýtur að vera þroskandi
Erna Evudóttir, 21.2.2008 kl. 09:08
Ekki samt ímynda þér að þú farir að verða fullo...... þarna ljóta orðið
Jónína Dúadóttir, 21.2.2008 kl. 09:11
Bannað að blóta á blogginu
Birna Dúadóttir, 21.2.2008 kl. 09:16
Ég veit það, þess vegna skrifaði ég bara part af þessu hræðilega blótsyrði
Jónína Dúadóttir, 21.2.2008 kl. 09:41
Erna ég sendi þér póst í morgun, ertu búinn að lesa hann ?
Jónína Dúadóttir, 21.2.2008 kl. 09:49
Mmmm...guð er með heila en mig vantar upplýsingar um hvernig haus hann er með, Erna djúníor vill fá að vita það
Jóhanna Pálmadóttir, 21.2.2008 kl. 18:49
Gunnar Helgi Eysteinsson, 21.2.2008 kl. 19:06
Veit ekki nógu mikið um Gus
Erna Evudóttir, 21.2.2008 kl. 21:16
Ninna er búin að lesa, good for you
Erna Evudóttir, 21.2.2008 kl. 21:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.