Hann á afmæli í dag!
22.2.2008 | 06:25
Einar litli sonur minn er 20! ára í dag
ekkert smá skrýtið, hvernig get ég kornung manneskjan átt svona stóran son, lífið er nú skrýtið stundum
En það er fleira í gangi í dag, fótboltamót hjá Ívari í ALLAN dag, svo verðum við að hafa eitthvað smá partý í kvöld, Gunnar og Eva koma í dag, ekki á hverjum degi sem maður fær svoleiðis heimsókn
Svo ætlum við út að borða með allt gengið, brjálað að gera! Ætla ekki að segja Góða helgi, er eitthvað illa við það, eitthvað svo óíslenskt, en segi bara í staðinn Trevlig helg
Athugasemdir
TIL HAMINGJU MEÐ LITLA STRÁKINNAlveg furðulegt hvað börnin okkar eldast miklu hraðar en við mömmurnar
Jónína Dúadóttir, 22.2.2008 kl. 06:38
Hann á ammmmælí dag,hann á ammmælí dag,hann á ammm........ég er sko að syngja fyrir strákinn.Þú getur alveg haldið áfram að vera 39 þangað til hann er orðinn 45Til hamingju með barnið,bið að heilsa Gunnari og frúnni hans
Birna Dúadóttir, 22.2.2008 kl. 08:32
Það er svo sérlega óíslenskt að segja góða helgi
Jónína Dúadóttir, 22.2.2008 kl. 08:34
Til hamingju með Einar litla...
Eva er með hita og Jóakim er með einhverra magakveisu svo við komum því miður ekki í heimsókn í dag.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 22.2.2008 kl. 16:11
Heyrðu, er svona erfitt að eiga son á þrítugsaldri að þú getur ekki einu sinni pikkað á lyklaborðið....
Jónína Dúadóttir, 24.2.2008 kl. 10:30
Heldurðu að hann hafi fengið skilaboðin frá mér
Birna Dúadóttir, 24.2.2008 kl. 10:51
Já ... og sms-ið frá mér ?
Jónína Dúadóttir, 24.2.2008 kl. 13:18
Hvar er Erna ?
Jónína Dúadóttir, 24.2.2008 kl. 13:30
Hún er einhvers staðar úti í dimmu horni,niðri í dimmum kjallara,í þunglyndi yfir að eiga svona gamalt barn
Birna Dúadóttir, 24.2.2008 kl. 22:39
Æææææ og hún á ennþá 4 eftir.... hvernig verður hún þá þegar Ísak er svo líka orðinn tvítugur
Jónína Dúadóttir, 25.2.2008 kl. 05:41
Birna Dúadóttir, 25.2.2008 kl. 07:09
Erna mín, það eru örugglega kóngulær þarna.... komdu nú upp aftur.....
Jónína Dúadóttir, 25.2.2008 kl. 08:12
Spurning um að senda Jenna niður að sækja hana
Birna Dúadóttir, 25.2.2008 kl. 19:15
I am backEinhvernveginn datt netið út á föstudagskvöld og var að detta inn aftur núna!
Erna Evudóttir, 25.2.2008 kl. 19:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.