Andleysi!
22.4.2008 | 12:44
Ţađ hrjáir mig eitthvađ andleysi ţessa dagana og vikurnar, skil ekkert í essu
Annars er bara allt í góđum gír, sólin skín nú svo verđur tengdadóttir mín tvítug á sumardaginn fyrsta, gaman ađ ţví
Í dag var ég í samtali í skólanum hjá Axel og ţađ var bara allt ok ţar, hann er svo ađ fara í starfskynningu í 2 vikur í maí og hann verđur hjá slökkviliđinu, ábyggilega ţrćlskemmtilegt
Svo er nóg ađ gera viđ ađ segja upp hinu og ţessu, símanum, netinu, heimilistryggingunni, blöđunum og svo framvegis, ađ vísu er ţađ versta eftir, ađ fara í gegnum báđar geymslurnar og ákveđa hverju á ađ henda! Nenni ekki ađ skrifa meira í bili, vonandi er ţetta besti dagurinn í lífi ykkar hingađ til




Athugasemdir
Sömuleiđis ţinn besti dagur, ţrátt fyrir geymslurnar
Jónína Dúadóttir, 22.4.2008 kl. 13:01
Gangi ţér vel og sömuleiđis...
Gunnar Helgi Eysteinsson, 22.4.2008 kl. 14:32
Jamm ţetta er besti dagurinn,hingađ til
Birna Dúadóttir, 23.4.2008 kl. 10:23
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.