Komin á giftingaraldurinn!
10.8.2008 | 11:22
Er nefnilega 20 ára í dag, sem er bara frábært, hefði ekki trúað því þarna um árið í kjallara vestur á landi að ég yrði ein af þeim sem tækist þetta
En þetta virkar einn dag í einu
Veðrið er frábært hérna í fámenninu og húsið líkist heimili meira og meira fyrir hvern dag
Talaði við Einar minn í gær og hann er bara hress, finnst gaman að vera kominn aftur til Kvarn
Lífið er fullt af jákvæðum hlutum, maður þarf bara stundum að vera með augum opin fyrir því
Ég ætla að eiga góðan sunnudag, óska ykkur þess sama
Athugasemdir
Til hamingju!
Heidi Strand, 10.8.2008 kl. 11:30
Til hamingju
Birna Dúadóttir, 10.8.2008 kl. 12:18
Til hamingju enn og aftur og aftur
Birna Dúadóttir, 10.8.2008 kl. 12:24
Til hamingju með daginn ástin mín
Jens Hjelm (IP-tala skráð) 10.8.2008 kl. 15:55
Takk fyrir enn og aftur og aftur og aftur Gerði þetta að besta deginum og fór í gönguferð með krakkana upp í fjall og um allt plássið, gaman að því Var svo að hlusta á Goðið rétt áðan, gerist ekki betra
Erna Evudóttir, 10.8.2008 kl. 20:41
Til hamingju elsku duglega litla systir mín
Jónína Dúadóttir, 10.8.2008 kl. 22:55
Takk Ninna mín
Erna Evudóttir, 11.8.2008 kl. 07:15
Hver er annars Goðið ?
Jónína Dúadóttir, 11.8.2008 kl. 07:30
Goðið væna mín,það er nú saga að segja fráHann er td frændi elsta barns,tengdadóttur Björns sáluga Ásgeirssonar.Meira get ég samt ekki upplýst opinberlega
Birna Dúadóttir, 11.8.2008 kl. 07:56
Ok náði ættartengslunum og hvenær kemur svo framhaldið af sögunni ?
Jónína Dúadóttir, 11.8.2008 kl. 08:03
Ti hi,ööö hann spilar á hljóðfæri,hefur verið þekktur fyrir ýmislegt annað.Eins og að vera frekar kjaftfor,þykir mikið fyrir fuglinn ööö
Birna Dúadóttir, 11.8.2008 kl. 08:08
Kjaftfor, kvensamur, glamrar á hljóðfæri... gerirðu þér grein fyrir því hvað þú ert að lýsa stórum hópi af karlmönnum ?
Jónína Dúadóttir, 11.8.2008 kl. 08:25
Akkúrat,fattaði það um leið og ég var búin að skrifa þetta
Birna Dúadóttir, 11.8.2008 kl. 08:27
Jónína Dúadóttir, 11.8.2008 kl. 08:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.