Sunnudagur!
2.11.2008 | 10:00
Hef bara ekkert haft tíma til ađ sinna tölvunni neitt, var á námskeiđi í gćrmorgun og hélt svo barnaafmćli eftir hádegi og ég lifđi af Verđ alltaf jafn hissa ţegar ţetta er búiđ og ég í heilu lagi
Ćtla ađ gera minna en ekkert í dag, er líka mikiđ í gangi í nćstu viku, hátíđ hjá krökkunum og svo er Symfóníuhljómsveitin međ tónleika á Eskifirđi sem mig langar ađ fara á
Brjálađ ađ gera
Athugasemdir
Til hamingju međ ađ vera á lífi eftir ţessar hremmingar
Skemmtu ţér vel á tónleikunum,ţeir eru sko ţess virđi ađ kafa snjó fyrir
Birna Dúadóttir, 2.11.2008 kl. 10:03
Ţađ er nú hálfgert kraftaverk ađ komast heill undan barnaafmćli sko
Góđa skemmtun í dag... viđ ekkert... međ 4 börn
Kveđjur úr rigningu
Jónína Dúadóttir, 2.11.2008 kl. 11:12
Takk stelpur, rigning hérna líka
Erna Evudóttir, 2.11.2008 kl. 11:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.