Klockrent :)
23.5.2009 | 08:37
Hér er svona Austfjarðaveður, svo lágskýjað að óinnvígðir myndi sjálfsagt halda að það væri þoka
Ég var að tala við einn innfæddan í gærkvöldi og var næstum því að láta þetta veður fara í taugarnar á mér og sagði að þetta væri nú alveg ofaní hausnum á manni og spurði hann hvort honum leiddist þetta ekki en þá sagði hann bara : nú þá beygir maður sig bara niður
Þvílík snilld í einni stuttri setningu
svo ég er bara ánægð með þetta veður
Er komin í samband við eldgamla vinkonu mína sem býr í Ameríkunni, bara yndislegt
hef oft hugsað til hennar í gegnum árin
Nú svo ætla ég að láta íbúa Slow Town njóta nærveru minnar um Hvítasunnuna, gerist ekki betra
Njótið dagsins og borðiði nammi
Athugasemdir
Frábært að þú skildir finna hana.Er ekki allt fínt að frétta þaðan? Kysstu alla, líka Sveinbjörn, frá mér Ég treysti á þig
Birna Dúadóttir, 23.5.2009 kl. 14:09
Ja sko eins og ég sagði á FB knús er alveg í boði fyrir gamla nágranna
Erna Evudóttir, 23.5.2009 kl. 15:13
Birna verður að treysta á þig til að kyssa Sveinbjörn... það geri ég nefnilega aldreiÍbúar Slow town taka ábyggilega til fótanna...
Jónína Dúadóttir, 23.5.2009 kl. 15:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.