Sígaunagenið :)
29.12.2009 | 15:04
Já það er þarna genið sem gert hefur að verkum að ég hef látið mig hafa það að flytja milli landa og staða eins og ekkert sé sjálfsagðara
Það er eitthvað að bögga mig þessa dagana, finnst að snaran sé að herðast að hálsinum á mér
Ok ég bjó í borg stærri en Borg óttans og bý núna í litlu þorpi austur á landi þar sem allt verður að huge project ef eitthvað á að ske eins og að kaupa skó eða föt á krakkana, hmmmm þetta er kannski bara eðlileg tilfinning eða hvað
Að láta mér leiðast og vera eirðarlaus er ekki neitt sem ég vil eyða tímanum í, no matter what
Þarf að skoða þetta eitthvað, geri það í rólegheitum, eeeh hvað annað, semsagt í litlu þorpi austur á landi, bara rólegheit
Að vera á faraldsfæti er áhugavert, eru faraldrar með fætur ?
Athugasemdir
Mér finnst þú ættir að flakka aðeins meira svo við kannski endum á sama staðnum einhvern tímann
Jóhanna Pálmadóttir, 29.12.2009 kl. 16:09
Já elskurnar á Akureyri takk, búin að vera alveg nógu lengi ein hérna !
Jónína Dúadóttir, 29.12.2009 kl. 16:42
Virkar fyrir mig, Erna ertu til?
Jóhanna Pálmadóttir, 29.12.2009 kl. 20:47
Já liggja ekki allir vegir til Akureyris ?
Erna Evudóttir, 29.12.2009 kl. 21:00
Ójú !
Jónína Dúadóttir, 29.12.2009 kl. 21:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.