Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2009
Jákvæð :)
22.4.2009 | 08:22
Ég er nú svo uppfull að jákvæðni þessa dagana að ég skil þetta næstum því bara ekki, jú skil það alveg
snýst um að hugsa öðruvísi og ekki skemmir að umgangast jákvætt og skemmtilegt fólk
Ég ætla að halda því áfram eins lengi og fólk nennir að umgangast mig
Nú í byrjun maí nánar tiltekið 3.maí ætla ég að halda uppá afmælið hennar Nínu Láru, krúttlegu frænku minnar/barnabarns með því að mæta í fermingu hjá fleira yndislegu frændfólki á Selfossi, getur bara varla orðið betra
Takk fyrir að vera til fyrir mig
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bara góð :)
14.4.2009 | 08:29
Búin að eiga alveg frábæran tíma, leeeeengi, skil ekkert í essu
jú jú mar uppsker eins og mar sáir eða eins og sagt var við mig í skóla fyrir margt löngu síðan þegar við vorum að fá einkunnir að vori til, þú hefur nú lent í góðum garði Erna mín, held kennarinn hafi verið að meina að ég hafi nú ekki lagt mjög mikið á mig
En that was then and this is now, fékk td mjög góða einkunn í heimspekiprófi daginn áður en ég fór í keisaraskurð, skil ekki ennþá hvernig stóð á því, heimspeki ekki mitt uppáhaldsfag
Annars var ég að hugsa um að láta það pirra mig að það er farið að snjóa hérna, aftur
en ákvað svo bara að sleppa því
shit happens and it happens to me
Over and out
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)