Bloggfærslur mánaðarins, september 2010
Sam visku bit :)
9.9.2010 | 19:00
Já sko fæ stundum samviskubit/slæma samvisku eða eitthvað svoleiðis þegar ég hugsa um hvernig ég lét stundum í skóla. Er sérstaklega minnisstætt þegar við fengum nýjan kennara, nýútskrifaðan og alles ! Manngreyið, við settum út á fötin hans og hárgreiðsluna og ég meira að segja hafði smekk fyrir að benda á hann og segja : Sveinn hann er vitlausu megin hjá þér !!! Einelti hvað, við eltum hann meira að segja heim til hans, manngreyið! Ég sem var svona vel uppalin og kom frá góðu heimili, þar sem var til skrjádnasett og allt, skil ekkert í essu !!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)