Kallt!
26.1.2007 | 07:37
Ţađ er kallt ađ fara í sund í Svíţjóđ! 6 ára dóttir mín er nýbyrjuđ í sundkennslu og henni finnst ţađ alveg ćđi en ţađ sem mér finnst verst er ađ ţennan hálftíma sem hún er ofaní vattninu skelfur hún og titrar ţví vatniđ er svo kallt! Ţetta er innilaug og vatniđ er víst 29 stiga heitt segja ţeir but I wonder! Ég er nú ekkert fyrir ađ sulla mikiđ í vatni nema ţá heima hjá mér og á Íslandi í almennilega heitu vatni, hef fariđ tvisvar í sundlaug í ţessu landi síđan 1990 ( ţađ var á síđustu öld) og hélt ég nćđi mér í lungnabólgu í leiđinni! Jćja ţá hvarf andinn sem sveif yfir vötnunum, svo var bara ein spurning, er Birna ađ blogga?
Athugasemdir
Ţađ er semsagt jafnnotalegt ađ fara í sund í Svíţjóđ eins og í sundlaugina í Gljúfurárgilinu í Höfđahverfi, upp úr miđri síđustu öld
! Veit ekki hvort Birna er farin ađ blogga, en ég er farin ađ sjá ađ ýmislegt getur nú gerst í ţeim geiranum
Ţađ vćri gaman ađ fá bloggslóđ frá henni. Núna er snjórinn minn kominn til ykkar sá ég í fréttunum, auuuuumingja ţiđ !
Jónína Dúadóttir, 26.1.2007 kl. 08:10
Hvađ er ţetta Erna??? Svíar eru ekki međ "het källa" ţeir eru bara međ kjarnorkuver
Gunnar Helgi Eysteinsson, 26.1.2007 kl. 23:09
Bara bölvađir nískupúkar, tíma ekki ađ hita upp vatniđ enda er rafmagniđ dýrt!
Erna Evudóttir, 26.1.2007 kl. 23:17
Já og mér ţótti ţađ fyndiđ ađ kennarinn sem ađ kennir dóttur okkar stakk uppá ţví ađ ţađ vćri keyptur á börnin blautbúningur ?
Jens Hjelm (IP-tala skráđ) 27.1.2007 kl. 08:38
Ţetta sannar bara ađ mađur á ekki ađ fara í sund nema í Sundlaug Akureyrarbćjar!!! Heiti potturinn rúlar!!!
Birna ćtti ađ byrja ađ blogga!
Jóhanna Pálmadóttir, 27.1.2007 kl. 13:07
Man ekki betur en ađ Jóka hafi skemt sér konunglega viđ ađ veiđa bolta í vättern og boltinn breyttist i krabba hhehheheeheh
Jens Hjelm (IP-tala skráđ) 27.1.2007 kl. 14:36
He he...man eftir krabbaatvikinu
Var reyndar bara ađ meina sundlaugar...stöđuvötn eru allt annađ mál, ţar reikna ég međ ađ ţađ sé frekar kallt...en ef ég borga helling fyrir ađ fara í sund finns mér alveg lágmark ađ ég fái ekki lungnabólgu...eđa hvađ?
Jóhanna Pálmadóttir, 27.1.2007 kl. 15:52
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.