Ok er hérna
16.2.2007 | 14:12
Hef nú ekki verið að skemmta mér við annað en að versla, MAT!!!! Ekki mitt uppáhald, hvorki að kaupa, elda né éta en has to be done! Ef ég væri ríkur lalalal, þá myndi ég borða á veitingastöðum eða bara búllum ALLTAF! Og foreldrafundurinn var hin ágætasta uppákoma, fullt af fólki með skoðanir sem er nú frekar óvenjulegt í þessum bransa allavega hef ég ekki lent mikið í því, oftast bara ég sem hef skoðanir! Sko flestum foreldrunum fannst eiginlega að krakkarnir ættu bara að Ha... Kj.... hlusta og vera góð en svoleiðis virkar ekki skólinn í dag. Jæja þykist hafa mikið að gera núna, verð að hætta!
Athugasemdir
Birna byrjaði ! Ég skil alveg þetta með veitingastaðina, minn uppáhaldsmatur hefur alltaf verið allur matur sem einhver annar eldar Gangi þér vel í amstrinu !
Jónína Dúadóttir, 16.2.2007 kl. 14:31
Æi ég veit ég á alltaf svolítið erfitt með perrann í mér.Kannski af því að ég er svo skemmtilega einhleyp.Hvurslags orð er nú það,hleyp ég ein,mér finnst ekkert gaman að hlaupa.Geri bara sem minnst af því,hleyp stundum út undan mér.En það er nú bara spari.Hleyp td. ekki upp,það er svo andsk..erfitt,svona uppá við,ha!
Birna Dúadóttir, 16.2.2007 kl. 15:08
Hvernig er þetta með hana Lilju frænku okkar ? Ætlar að reynast erfiðara að koma henni af stað en Birnu ( og ÞAÐ var skoooo erfitt)
Jónína Dúadóttir, 16.2.2007 kl. 18:16
pressum á Lilju,það virkar
Birna Dúadóttir, 16.2.2007 kl. 19:01
Nafnalisti!!!
Jóhanna Pálmadóttir, 16.2.2007 kl. 23:20
Ég mæli sterklega með því að allir fari í sturtu með honum Gunna
Jónína Dúadóttir, 17.2.2007 kl. 08:12
uss ekki til neins að fara í sturtu með einhverjum sem er í frakka,hafið mín orð fyrir því.
Birna Dúadóttir, 17.2.2007 kl. 09:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.