Ættfræði!

Talandi um ættfræði þá er ég að ættfræðast með einum Færeyingi þessa dagana, nei rólegar bara, þetta er ættin hans Jenna sem við erum að pæla í!  Það var langafi okkar í föðurætt sem stal kindum og greinilega mörgu öðru sem aðrir áttu enda var hann settur inn ca ár 1900Bandit .  Nú svo var annar snillingur sem drap einhvern uppá Naustum, það var líka í föðurættinni!  En talandi um föður þá dreymdi mig pabba, hann var hress, við drukkum saman kaffi, hellt uppá á gamla mátann, sterkt og gott kaffi, þurfti hníf og gaffal á það!  Gaman að þessu!  Nú og veðrið verður að koma með, sólin skín og snjórinn að hverfaGrin

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

"Að dreyma föður sinn er fyrir gæfu og velgengni en ef hann er ekki lengur á lífi er draumurinn aðvörun um yfirvofandi hættu."

Gunnar Helgi Eysteinsson, 6.3.2007 kl. 08:19

2 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Ég var að tala um föðurættina okkar Bað ekki pabbi að heilsa ?

Jónína Dúadóttir, 6.3.2007 kl. 08:19

3 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Æ æ, sko hann er sem sagt ekki lengur á lífi.......

Jónína Dúadóttir, 6.3.2007 kl. 08:21

4 Smámynd: Erna Evudóttir

Jú örugglega, var sjálfum sér líkur, var bara gott að dreyma hann

Erna Evudóttir, 6.3.2007 kl. 08:53

5 Smámynd: Birna Dúadóttir

Hvað er það með þessa föðurætt okkar,við drepum bara í drep

Birna Dúadóttir, 6.3.2007 kl. 12:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband