Páskafrí?

Tek nú ekkert mikiđ eftir ţví ađ ţađ er páskafrí ţar sem ég vinn ekki nema ţá í sjálfri mér, nú svo set ég í ţvottavél annađ slagiđ og gef köttunum ađ borđa!  Jú tek eftir ţví ađ krakkarnir eru meira heima nema Einar sem er í Jönköping ađ leita ađ rótunum og gengur bara nokkuđ vel held égGrin .  En núna ćtla ég ađ fara ađ horfa á CSI sem btw er eiginlega eini ţátturinn sem ég horfi reglulega á, nóg af blóđi og dauđu fólki, passar mér fínt!  Gleđilega páska gott fólk!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birna Dúadóttir

Jamm ţú ert svona eins og ég,gerir varla nokkuđ heima hjá ţér,ekkert nema letin,börnin ganga sjálfala,mennta sig sjálf,daaah.Gleđilega páskahćnu

Birna Dúadóttir, 5.4.2007 kl. 18:55

2 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Jamm ég veit alveg ađ ţađ er alls ekkert ađ gera hjá mćđrum sérstaklega ekki ţegar ţćr eiga 5 börn ! Páskarnir eru á sunnudaginn

Jónína Dúadóttir, 5.4.2007 kl. 20:01

3 Smámynd: Erna Evudóttir

Takk stelpur, fékk meira ađ segja sms frá ađ ég held Robba bróđir áđan međ danskri! páskakveđju

Erna Evudóttir, 5.4.2007 kl. 21:36

4 Smámynd: Birna Dúadóttir

Er ekki allt gott ađ frétta úr Danaveldi,Kona börn og dýr í góđum málum

Birna Dúadóttir, 6.4.2007 kl. 10:58

5 Smámynd: Erna Evudóttir

Jú held bara ađ allir séu í stuđi ţar

Erna Evudóttir, 6.4.2007 kl. 12:02

6 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Ţađ passar ađ allir séu í stuđi međ Guđi, ţessa dagana er ţađ ekki ?

Jónína Dúadóttir, 6.4.2007 kl. 14:44

7 Smámynd: Erna Evudóttir

Jú mađur reynir ađ halda sig í ţví en engin kirkjuferđ fyrr en á sunnudaginn

Erna Evudóttir, 6.4.2007 kl. 17:27

8 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Ég fer ekki í kirkju aftur á ţessu ári, ef Guđ lofar

Jónína Dúadóttir, 6.4.2007 kl. 18:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband