Allt hvarf

Var búin að skrifa alveg helling af engu áðan og það bara gufaði upp svo núna verð ég sjálfsagt að fara að skrifa um kosningarnar í Frakklandi eða veikindi forsetans en það verður nú ekkert af því!  Sólin skín þvílíkt á hina réttlátu hérna, þeas mig og mína og það er bara gaman!  Er bara þreytt þessa dagana, þreytt á þvotti, uppvaski (les uppþvottavél), matarstússi, ryksugunni og þreytt á sjálfri mér ekki minst!  En það hlýtur að lagast með hækkandi sól eða við segjum það allavega! Have fun!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Ég er tvisvar sinnum búin að skrifa í dag og þegar ég ætla að fara að birta það, kemur upp setningin: ekki tókst að afdúlkóða færsluna. Fari það í helv... Annars er allt gott að frétta, við erum að verða búin að leggja parkettið

Jónína Dúadóttir, 6.5.2007 kl. 20:50

2 Smámynd: Birna Dúadóttir

Þetta kom fyrir mig um daginn og það var sko ekkert smá gáfulegt sem ég var búin að skrifa.Og þar með var það farið.

Birna Dúadóttir, 7.5.2007 kl. 00:08

3 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Ég mæli með því að þú skrifir í words og færir síðan afrit af því á bloggið þitt. Ég geri það alltaf... bara svona til öryggis.

Gunnar Helgi Eysteinsson, 7.5.2007 kl. 09:58

4 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Sko Gunnar....hvernig gerir maður það ?

Jónína Dúadóttir, 7.5.2007 kl. 11:46

5 Smámynd: Erna Evudóttir

Gunnar er með allt á hreinu alltaf

Erna Evudóttir, 7.5.2007 kl. 14:41

6 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Ekki spurning

Jónína Dúadóttir, 7.5.2007 kl. 21:45

7 Smámynd: Jóhanna Pálmadóttir

Góð hugmynd Gunnar, maður getur það í WordPad líka, eða hvað? (Skammast mín fyrir að segja það en er því miður ekki með words )

Jóhanna Pálmadóttir, 8.5.2007 kl. 11:22

8 Smámynd: Birna Dúadóttir

Hah ég skil ekki word af því sem þið eruð að tala um

Birna Dúadóttir, 8.5.2007 kl. 21:08

9 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Úff ekki ég heldur

Jónína Dúadóttir, 8.5.2007 kl. 21:34

10 Smámynd: Jóhanna Pálmadóttir

Þið eruð ótæknilegir asnar, fröknar!

Jóhanna Pálmadóttir, 9.5.2007 kl. 14:30

11 Smámynd: Jóhanna Pálmadóttir

Eeeen...ef maður sleppir þessu með wordið þá getur maður notað púkann, og það er soldið kúl!!!

Jóhanna Pálmadóttir, 9.5.2007 kl. 14:31

12 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Sjálf geturðu verið púki góða mín

Jónína Dúadóttir, 9.5.2007 kl. 20:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband