Tónleikar!

Var að koma heim frá tónleikum í kirkjunni, Eva var að syngja með kórnum og það var rosalega gaman að sjá og heyra!  Nú hér er klappað í kirkjum og mér er svosem alveg sama, klappa ekki sjálf bara!  Kirkjan hérna www.mikaelskyrkan.nuer gömul korngeymsla  sem er kúl en fyrir utan kirkjuna stendur svartur! kross sem minnir mig bara á Ku Klux KlanDevil  lítur nefnilega út fyrir að hafa verið kveikt í honum! En það er víst ekki mitt vandamál, nóg er nú til samt af vandamálum! Eigið gott kvöld og góðan morgundag!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhanna Pálmadóttir

The KKK was there!!!

Jóhanna Pálmadóttir, 29.5.2007 kl. 20:04

2 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Flott hús/kirkja ! Passar ekki bara svartur krossinn við svona sniðugt hús/kirkju?  Heyrðu skil þetta með klappið, klappa heldur aldrei í kirkju.

Jónína Dúadóttir, 29.5.2007 kl. 21:05

3 Smámynd: Birna Dúadóttir

Maður klappar í kirkju til að halda sér vakandi,skiljú

Birna Dúadóttir, 29.5.2007 kl. 22:22

4 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Ég hélt að trébekkirnir ættu að sjá um að maður sofnaði ekki, en trú(ar)lega gott ráð að klappa bara líka

Jónína Dúadóttir, 30.5.2007 kl. 07:10

5 Smámynd: Birna Dúadóttir

Hvað er þetta með Ernu og trúna,er hún komin í samstarf með Gunnari í Krossinum,eða honum þarna Bomma í Bethel

Birna Dúadóttir, 30.5.2007 kl. 09:03

6 Smámynd: Erna Evudóttir

Ég er alveg á kafi í trúnni, veit ekki alveg hvaða trú, nema þá kannski þeirri trú að trúa á Moggann og Mömmu og svo for the record þá man ég ennþá skátaheitið en ekki trúarjátninguna

Erna Evudóttir, 30.5.2007 kl. 11:06

7 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Sko ég skal kenna þér hana : "Ég lofa af öllu afli...... eða nei annars, kannski seinna bara

Jónína Dúadóttir, 30.5.2007 kl. 12:17

8 Smámynd: Birna Dúadóttir

Æ já ég sit uppi með skátaheitið,Sylvíu fannst það ekkert leiðinlegt þegar hún byrjaði í skátunum.Og auðvitað man ég trúarjátninguna,Erna þó farðu að rifja upp kona

Birna Dúadóttir, 30.5.2007 kl. 12:23

9 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Svona ekki skamma greiið, hún þarf ekkert að kunna hana hún "mæmar" bara

Jónína Dúadóttir, 30.5.2007 kl. 12:29

10 Smámynd: Birna Dúadóttir

Hún segir að ég hafi kennt sér faðirvorið,hvað klikkaði hjá mér með trúarjátninguna

Birna Dúadóttir, 30.5.2007 kl. 12:46

11 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Það er nú ekki alltaf kennarinn !

Jónína Dúadóttir, 30.5.2007 kl. 15:34

12 Smámynd: Erna Evudóttir

Jú sko í mínu tilfelli var það bara kennarinn sem klikkaði

Erna Evudóttir, 30.5.2007 kl. 16:22

13 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Úps

Jónína Dúadóttir, 31.5.2007 kl. 11:53

14 Smámynd: Erna Evudóttir

Enda erum við búin að sjá að Birnu langaði ekkert til að verða kennari heldur hjúkka

Erna Evudóttir, 31.5.2007 kl. 17:41

15 Smámynd: Birna Dúadóttir

Uss ég er eigingjörn hjúkka,hjúkra bara sjálfinu mínu.

Birna Dúadóttir, 31.5.2007 kl. 22:06

16 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Hjúkrar þó einhverju, sem gefur til kynna að það leggst betur í þig að vera hjúkka en að verða kennari. Erna sagði það

Jónína Dúadóttir, 1.6.2007 kl. 07:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband