Ţađ er mánudagur ég veit ţađ!
29.10.2007 | 09:25
Mér finnst endilega ađ ţađ sé laugardagur, kannski afţví ađ ţađ var dáldiđ mikiđ í gangi um helgina!
En í gćr var afmćlisveisla hjá Ísak og hann skemmti sér rosalega vel, fékk fullt af allskonar dóti en ţó ađallega vopnum, hann er svolítiđ hrifinn af ţví! Hefur ţađ sjálfsagt frá mér
Nú Axel og Ívar fóru í gćrkvöldi til Jóku og í kvöld ćtla ţau á íshokkíleik, Jóka, Becca, Axel og Ívar, verđur nú ábyggilega gaman ađ ţví! Ţađ er sko vikufrí í skólanum hérna svo nú er bara slappađ af, ćtla međ Evu og Ísak ađ sjá orma, kóngulćr og svoleiđis kvikindi og svo finnum viđ uppá einhverju meiru skemmtilegu
Góđa skemmtun í dag!



Athugasemdir
Jónína Dúadóttir, 29.10.2007 kl. 09:48
Oh ţig langar međ, viđurkenndu ţađ bara
Erna Evudóttir, 29.10.2007 kl. 11:12
Hvađ var ţađ sem kom upp um mig eiginlega, ég var svooooo ađ reyna ađ leyna ţessu
Jónína Dúadóttir, 29.10.2007 kl. 12:12
Birna Dúadóttir, 29.10.2007 kl. 17:27
Takk stelpur, skrítiđ ađ hann skuli vera orđinn svona stór
Erna Evudóttir, 30.10.2007 kl. 08:33
Blessuđ vertu ţetta líđur svakalega hratt, áđur en ţú veist af verđur ţú orđin langamma
Jónína Dúadóttir, 30.10.2007 kl. 09:08
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.