Skipti um skoðun!

Verð víst að viðurkenna að ofbeldi er ekkert að virka fyrir ísskápinn minn, núna er hann bara alveg hættur virka, eins og sjónvarpið, brauðristin og ýmislegt fleira hér á mínu heimili!  Heppin ég að eiga annan ísskáp sem ég get notað!  Maður á nú bara tvennt af öllu, sveimérþá!  En hætti þessu núna þarf að hringja útaf ísskápnum, þá koma þeir kannski fyrir jól! Over and outGrin

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Það er greinilega bjartsýnin sem ríður rækjum... ræður ríkjum.. afsakið... á þessu íslensk/sænska heimili núna í morgunsárið

Jónína Dúadóttir, 6.11.2007 kl. 07:46

2 Smámynd: Birna Dúadóttir

Rækjum jáeinu sinni átti ég bara hálfan ísskáp

Birna Dúadóttir, 6.11.2007 kl. 12:24

3 Smámynd: Erna Evudóttir

Kom bara maður áðan og reddaði þessu, minnti helst á pabba í rafmagnstöflunni í gamla daga eins og hann potaði og reif og sleit!  Er sko með svona antík rafmagnstöflu á ganginum hjá mér eins og var heima í Eyrarlandsvegi, með svona antík öryggjum úr hvítu postulíni! Svoooo smart

Erna Evudóttir, 6.11.2007 kl. 13:15

4 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Bráðnaði þá bara eitt öryggið í skrúfjárnslíki, var það nú allt og sumt ? Erna mín þú hefðir nú alveg getað skipt sjálf um öryggi/skrúfjárn 

Birna hvort áttirðu hægri eða vinstri hliðina á ísskápnum?

Jónína Dúadóttir, 6.11.2007 kl. 14:58

5 Smámynd: Erna Evudóttir

Jú en sko var búin með skrúfjárnin

Erna Evudóttir, 6.11.2007 kl. 17:28

6 Smámynd: Birna Dúadóttir

Ég átti efri helminginn,hinn var í öðru húsi

Birna Dúadóttir, 6.11.2007 kl. 17:40

7 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Ég mundi aldrei leyfa neinum að eiga ísskápinn minn memmér, nema auðvitað Jóa...

Jónína Dúadóttir, 8.11.2007 kl. 16:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband