Jólaskreytingar!
28.11.2007 | 11:53
Ţađ er búiđ ađ skreyta vođa fallega hérna niđrí bć og meira ađ segja búiđ ađ kveikja á öllu saman en hvernig ćtli standi á ţví ađ allar jólaskreytingar hérna eru ekki í litum, ţetta er bara hvítt? Ég vill ekkert endilega hafa blikkandi ljós í öllum litum en ţađ er eins og ţađ sé hreinlega bannađ ađ hafa svona útiskreytingar öđruvísi en hvítar! Kannski er ţetta bara sćnski međalvegurinn, ekki of mikiđ af neinu, ekki of lítiđ heldur, ţetta er vođa synd ţví ţetta eru vođa fallegar skreytingar allavega hér í mínum bć! Jólin koma sjálfsagt fyrir ţví og svo til ađ ná mér í smá vorkenn (frábćr íslenska) ţá er ég lasin aftur, life stinks and then you die
When I was young I thought that money was the most important thing in life; now that I am old I know that it is. Oscar Wilde!
Athugasemdir
Ći lasin aftur ? Komdu bara heim í marglitu jólaljósin og okkar mjög svo heilnćma svifryk... ćtli hún ryki ţá ekki úr ţér pestin
Vorkenn... vorkenn... vorkenni ţér
Jónína Dúadóttir, 28.11.2007 kl. 12:38
Takk,takk,takk
Erna Evudóttir, 28.11.2007 kl. 13:17
Ég vill líka ađ ţađ séu litađar perur...
Gunnar Helgi Eysteinsson, 28.11.2007 kl. 16:26
Gunnar viđ verđum ađ stofna ţrýstihóp
Erna Evudóttir, 28.11.2007 kl. 17:19
Ég má vera međ
Jónína Dúadóttir, 28.11.2007 kl. 18:39
Allt í hvítu hér líka,hvađa litleysismórall ćtli ţetta sé.Láta sér batna kona,núna.Straxveiki er góđ stundum.
Birna Dúadóttir, 29.11.2007 kl. 07:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.