Tapað fundið eða aðallega tapað!
13.12.2007 | 19:17
Ég finn ekki restina af jólaskrautinu mínu og var sko virkilega að láta það ná mér en ákvað svo að jólin koma samt þó ég skreyti ekki alveg eins og í fyrra
Er með hangikjöt og hvað þarf maður meira svona í útlöndum en það?Lúcian er í dag og í morgun var ég á leikskólanum hjá Ísak og svo á sunnudaginn verður svona jippó í kirkjunni sem Eva verður með í, gaman að þessu! Nú hún Nathalie nafna mín varð þriggja ára í dag, stór stelpa og það var náttúrulega hringt í hana eldsnemma í morgun
Have fun everyone!
Athugasemdir
Til hamingju með nöfnuna og Luciuna og allesHvað er jippó ?
Jónína Dúadóttir, 13.12.2007 kl. 19:21
Arg ég asnaðist í bæinn eftir vinnu,að sjálfsögðu gerði snjó-brjálað-veður þegar ég var komin á brautina.
Birna Dúadóttir, 13.12.2007 kl. 21:27
Birna mín vonandi var það beina brautin, og Ninna jippó er svona happening eða kannski gjörningur?
Erna Evudóttir, 14.12.2007 kl. 19:17
Jamm þetta var sveitavegurinn sjálfur
Birna Dúadóttir, 15.12.2007 kl. 02:24
Góðan daginn litla systir, er jólakötturinn búinn að éta þig ?
Jónína Dúadóttir, 19.12.2007 kl. 07:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.