Hamingjan!

Las í Aftonbladet áðan að samkvæmt einhverri könnun sem einhver gerði þá eru pör sem ekki eiga börn mun hamingjusamari en þau pör sem eiga börn, sko það er víst þannig að þau eru þokkalega hamingjusöm á meðgöngunni en um leið og barnið er komið þá byrjar ballið og engin hamingja meirLoL Veit ekki alveg hvernig fólk funkar en ég held að hamingja sé ástand sem ég skapa sjálf og þá aðallega með því að sjá allt það jákvæða sem lífið hefur uppá að bjóða og þá held ég kannski að það skipti nú minna máli hvort maður á börn eða ekkiSmile Ég er voða ánægð og hamingjusöm með mín börn og er ekki alveg að sjá að það að hafa eignast þau geti verið neikvætt fyrir mig, jú ok þegar táningarnir virðast sjá mig sem bara veski, soldið þreytandi en yndislegt annarsLoL Have a nice sunday!Smile

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Til hamingju með mæðradaginn Veski systir

Jónína Dúadóttir, 11.5.2008 kl. 07:23

2 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Þeir sem skrifa þetta rugl - eiga hugsanlega ekki börn.

Gunnar Helgi Eysteinsson, 11.5.2008 kl. 09:27

3 Smámynd: Birna Dúadóttir

Sammála Gunnari.Skrítið hvað er hægt að dunda sér við.Ég er að hugsa um að fara í langt háskólanám og gera síðan viðamikla rannsókn á því hversu oftar konur segja Ha,heldur en karlmennTil lukku með mæðradaginn,sjáumst á fimmtudag

Birna Dúadóttir, 11.5.2008 kl. 10:49

4 Smámynd: Erna Evudóttir

Takk verð nú að viðurkenna að ég vissi ekki þetta með mæðradaginn, til hamingju tilbaka með eða án barna Sjáumst Birna, lítur ekki vel út með neina uppákomu fyrir okkur systurnar, við verðum sjálfsagt bara að taka nokkur lög sjálfar

Erna Evudóttir, 11.5.2008 kl. 12:13

5 Smámynd: Birna Dúadóttir

Elskan mín,við erum komnar hérna systurnar og ætlum að syngja fyrir ykkur nokkur lögReddum því

Birna Dúadóttir, 11.5.2008 kl. 14:40

6 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Ekki syngjaEða jú annars allt í lagi, ég verð ekki í Svíþjóð fyrr en 4.júní

Jónína Dúadóttir, 11.5.2008 kl. 22:13

7 Smámynd: Birna Dúadóttir

Söngurinn sá gleymist ekki svo glatt í Sverige

Birna Dúadóttir, 12.5.2008 kl. 03:23

8 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Ég hef nú sottlar áhyggjur af því

Jónína Dúadóttir, 12.5.2008 kl. 06:32

9 Smámynd: Erna Evudóttir

Það verður skrifað um sönginn í blöðum og á bloggsíðum amk út þetta ár

Erna Evudóttir, 12.5.2008 kl. 07:33

10 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Ææææ skandall

Jónína Dúadóttir, 12.5.2008 kl. 07:54

11 Smámynd: Birna Dúadóttir

Birna Dúadóttir, 12.5.2008 kl. 10:33

12 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Góðan daginn heilin góð, hinar ýmsustu fermingar og skírnargjafir fara í póst í dagBið að heilsa Birnu og Silvíu ef þú skyldir nú rekast á þær á brautarpalli einhversstaðar

Jónína Dúadóttir, 15.5.2008 kl. 07:24

13 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Er byrjað að snjóa hjá þér ? það er Birnu að kenna, hún kemur bara með páskahretið til þín fyrst hún kom ekki með það norður(Ég læt bara svona af því að ég öfunda hana svo fyrir að vera úti hjá ykkur....)

Knús og kossar á alla línuna

Jónína Dúadóttir, 16.5.2008 kl. 08:50

14 Smámynd: Jónína Dúadóttir

TIL HAMINGJU MEÐ AXEL

Jónína Dúadóttir, 17.5.2008 kl. 07:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband