Jamm!

Hef verið að sjá að sumir óskapast yfir einhverri auglýsingu í Lögbirtingarblaðinu á pólskuFootinMouth Ég hef séð auglýsingar á pólsku í öðrum blöðum en ekki séð neinn bregðast við yfir þvíErrm Einhver skrifaði að þetta fólk yrði að læra íslensku, jú mikil ósköp en mikið hefði ég nú orðið ánægð yfir á mínu fyrstu árum í Svíþjóð ef einhversstaðar hefði nú staðið eitthvað á íslensku, bara svo þetta hefði orðið aðeins auðveldaraWink Ég held nú ekki að ég hefði verið lengur að læra sænskuna, því það snýst nú líka soldið um áhuga og að hversu miklu leyti maður vill vera þáttakandi í því samfélagi sem maður hefur búsett sig í!  Ég hitti alveg konur í Svíþjóð (eiginlega bara konur) sem bjuggu í Íslendinganýlendum og kunnu rétt nóg til að bjarga sér í búðinni og höfðu ekki áhuga á neinu öðruFootinMouth Skildi það nú ekki alveg og skil ekki enn en svona er þetta misjafnt með fólk! Núna fer að styttast í Ljósanótt sem er gott, alltaf gott að koma í Keflavík, sko ef maður kemst þaðan afturTounge Have a nice daySmile

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Yfir öllu má nú tuða....Er kannski verið að auglýsa pólskukennslu fyrir íslendinga ?

Jónína Dúadóttir, 28.8.2008 kl. 12:07

2 Smámynd: Birna Dúadóttir

Veit ekkert hvort þér verður hleypt heim aftur

Birna Dúadóttir, 28.8.2008 kl. 12:19

3 Smámynd: Erna Evudóttir

Ja sko Keflavík er örugglega frábær staður fyrir aðra En eins og ég segi alltaf gaman að koma þarna, ýmislegt að sjá eins og næstumþvístrippandi sjómenn/opin"bera"starfsmenn og allt þetta bara yfir kaffibolla á Duushúsi, ég meina getur það orðið betra?

Erna Evudóttir, 28.8.2008 kl. 14:25

4 Smámynd: Birna Dúadóttir

Ég verð heldur betur að lappa upp á dagskrána

Birna Dúadóttir, 28.8.2008 kl. 20:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband