Komin heim aftur!

Já við pökkuðum jólunum í bílinn og fórum til mömmu og vorum þar í besta yfirlæti, komum heim aftur í gærkvöldiSmile  Þetta var voða notalegt en líka gott að koma heimSmile Fórum bara í eina heimsókn og það var til Ninnu og Jóa, húsið þeirra verður bara fallegra og fallegra, þau líkaGrin Hér er næstum því snjólaust, var autt alla leið á Akureyri! Nú svo þegar við vorum að fara heim keyrðum við útá Grenivík og fórum svo Fn(Hn)jóskárdalinn (veit ekkert hvernig þetta er skrifað), bara gaman að því, stoppuðum líka í Laufási og tókum myndir af kirkjunni og gamla bænumSmile  bara eins og alvöru túristarLoL  Vonandi hafa allir haft það gott yfir jólin og góða skemmtun á gamlárskvöldWizard

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birna Dúadóttir

'A kannski bara að flytja í HnjóþkadalinnAlltaf gaman að koma í Laufás

Birna Dúadóttir, 28.12.2008 kl. 00:36

2 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Takk fyrir komuna í fallega húsið hjá fallega fólkinu, frábært að þið skylduð komaÞð er skrifað Fnjóskárdalur, en lesið eins og Birna skrifar það ;-)

Jónína Dúadóttir, 28.12.2008 kl. 11:03

3 Smámynd: Erna Evudóttir

Erna Evudóttir, 28.12.2008 kl. 12:31

4 Smámynd: Birna Dúadóttir

Gleðilegt nýtt ár

Birna Dúadóttir, 31.12.2008 kl. 17:28

5 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Gleðilegt nýtt ár þið öll og takk fyrir gamla árið

Jónína Dúadóttir, 31.12.2008 kl. 18:56

6 Smámynd: Erna Evudóttir

Takk fyrir sömuleiðis stelpur

Erna Evudóttir, 31.12.2008 kl. 19:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband