How do you like Iceland?
6.2.2009 | 08:18
Ísland er alveg að ná mér, er með flensu með stóru EFFI er svo lasin að veikir karlmenn komast ekki með tærnar þar sem ég hef hælana
Þegar ég flutti hingað heim síðast (hljómar eins og það hafi gerst annaðhvort ár sem það gerði ekki) þá fékk ég lungnabólgu og mátti ekki fara út í alltof langan tíma
Oh well, no pain no gain
En yfir í annað, krakkarnir voru á þorrablóti í skólanum í gær, þau höfðu gaman að því
Over and out og aftur undir sæng
Athugasemdir
Vá, þú hlýtur þá að vera fáááárveik skinnið mitt
Njóttu sængurinnar og láttu þér batna
Pé ess: Var það ekki þriðja hvert ár ?
Jónína Dúadóttir, 6.2.2009 kl. 08:40
Jú var örugglega svoleiðis
það er sígaunagenin
Erna Evudóttir, 6.2.2009 kl. 09:55
Jónína Dúadóttir, 6.2.2009 kl. 11:05
Þetta er Ísland í dag,flensa,kreppa,flensa
Birna Dúadóttir, 9.2.2009 kl. 12:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.