Bloggfærslur mánaðarins, mars 2009
Solen skiner igen :)
22.3.2009 | 08:43
Þetta er nú alveg ótrúlegt, annar dagurinn í röð sem sólin skín hérna í fámenninu
var á alveg frábærri samkomu á föstudagskvöldið, á alveg jafn frábærum tónleikum hjá Karlakór Dalvíkur í gær, þeir eru alveg meiriháttar, ef þeir skyldu nú vera með tónleika einhversstaðar nálægt ykkur fariði þá, það er sko þess virði
Nú í dag var ég að pæla í að fara inná Reyðarfjörð, kemur allt í ljós, verð bara að fara eitthvað í þessu yndislega veðri
Over and out
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Þetta hvíta þarna úti!
8.3.2009 | 12:05
Já kannski bara orðið fínt í bili með þetta hvíta, get nú ekki sagt mikið neikvætt um það svona opinberlega, þekki orðið of mikið af fólki sem hefur atvinnu af að ýta þessu til og frá
Mar verður bara að hugsa þetta þannig að mikið er það nú djöfull gott að vera ekki heimillislaus á þessum tíma árs!
Kann nebbnilega ekki að byggja snjóhús
Annars bara nokkuð rólegt, (could it be any other way) er alveg að ekki nenna neinu sem ég þarf eiginlega að gera, finn mér bara til ákvarðanaangist og nota hana
Góður sunnudagur annars bara
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Skýrsla!
5.3.2009 | 09:46
Þykist hafa svo mikið að gera þessa dagana
en sko krakkana vantar alltaf lopaleista, það er á planinu að koma norður um miðjan mars, cirka
Veðrið er leiðinlegt as we speak, alveg orðin þreytt á snjó og kulda
en þegar lífið leikur við mann eða konu þá er þetta nú bara allt í lagi
Er að baka köku til að taka með mér í vinnuna svo núna er það bara over and out
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)