Sunnudagur!

Ţetta er sunnudagurinn eftir kosningar á Íslandi og líka dagurinn eftir Eurovision ţar sem Svíar voru ekki ađ vinna, í gćr voru ţeir ekki ađ vinna neitt, töpuđu líka í íshokkí fyrir Kanada svo Finnar mćta Kanada í úrslitum í HM í íshokkí, held ţađ sé HM allavega!Grin  Jćja sumir dagar eru bara ekki sćnskir dagar og ég held međ Finnum í íshokkí, heja SuomiGrin .  Sunnudagar eru oftast ekki lífs míns skemmtilegustu dagar og í dag er hćtta á ađ einum svoleiđis, veđriđ býđur ekki upp á neina útiveru, bara skítkalt hérna! En smá Pollýanna, ég er amk ekki timbruđ, ţađ er eitthvađ til ađ vera ţakklát fyrir!  Sumariđ hlýtur ađ koma fyrr eđa síđar!  Til hamingju međ nýju ţingmennina ykkarDevil .  Over and out!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birna Dúadóttir

Takk fyrir ţađ og góđan daginn,haldiđi ekki bara ađ mín hafi skellt sér í Júróvisjónpartý í gćrkveldi.Alveg frá kl 9-10.Gaman ađ ţví,eđa,,,Skítkalt hjá mér í dag líka.Eigđu góđan dag.

Birna Dúadóttir, 13.5.2007 kl. 10:39

2 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Mér finnst sunnudagar fínir og segi líka, ađ ţađ er svo gott ađ vera til dćmis ekki timbruđ.  Hendi í ţetta smá samúđ međ Svíum

Jónína Dúadóttir, 13.5.2007 kl. 12:26

3 Smámynd: Erna Evudóttir

Ţeir ţakka örugglega, kurteist fólk

Erna Evudóttir, 13.5.2007 kl. 15:02

4 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Til hamingju međ mćđradaginn í gćr ţú ţarna súpermamma

Jónína Dúadóttir, 14.5.2007 kl. 07:04

5 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Jónína Dúadóttir, 14.5.2007 kl. 07:04

6 Smámynd: Birna Dúadóttir

Ćtli hún hafi ekki munađ eftir ţví ađ hún er súpermamma.

Birna Dúadóttir, 14.5.2007 kl. 08:01

7 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Hún hefur sjálfsagt gleymt ţví, hún er svo upptekin viđ ađ liggja uppi í sófa og gera alls ekki neitt međ öll ţessi börn

Jónína Dúadóttir, 14.5.2007 kl. 12:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband