Klukkan hvađ!

Birna var ađ klukka mig, verđ ađ gera eitthvađ i ţví:

4 stađir sem ég hef unniđ á:

Kirkjugarđurinn, hef haft gaman ađ kirkjugörđum síđan

Verksmiđjurnar, mikiđ sukk í gangi ţar

bóndabćr í Svíţjóđ, grísir eru frábćrar skepnur

kaffihús í Linköping, hef víst meira gaman af fólki en ég hélt!

4 bíómyndir:

Gone with the wind, sá hana í Nýja Bíó fyrir x mörgum árum síđan

National treasure, hasar og fjör

sćnskar sakamálamyndir, Wallander, Van Veeteren og fleiri

4 stađir sem ég hef búiđ á:

Innbćrinn, Rćturnar

Stykkishólmur, jahá

Risíbúđ viđ Laugaveginn, ekki alveg ađ gera sig

Ryd, Linköping Svíţjóđ, frábćr stađur

4 sjónvarpsţćttir sem ég fíla:

CSI

Criminal Minds

Midsummer Murders

breskir morđţćttir

4 stađir sem ég hef fariđ á í frí:

Sólarströnd, neee ekki alveg minn stíll

Öland, já en bara einusinni

Östergötland í Svíţjóđ, alveg hćgt ađ eyđa mörgum sumarfríum ţar

Akureyri, alltaf svo gott veđur ţar

4 síđur sem ég kíki alltaf á

aftonbladet.se

corren.se

facebook

visir.is

4 uppáhaldsréttir:

Kebabtallrik

Kebabpizza

ýsa

fransbrauđ međ smjöri og mysingi

4  bćkur sem ég les aftur

húsiđ á heimsenda

sumar á heimsenda

24 stunda bókin

listaverkabćkur

4 stađir sem ég vildi vera á núna

Svíţjóđ hjá Einari

Svíţjóđ hjá Einari

París

Kairó

Ţađ var nú ţađ! 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Ok takk fyrir ţetta

Jónína Dúadóttir, 11.9.2008 kl. 13:24

2 Smámynd: Birna Dúadóttir

Risíbúđ viđ Laugaveg,ég mundi ţađ ekki

Birna Dúadóttir, 11.9.2008 kl. 18:30

3 Smámynd: Erna Evudóttir

Var eiginlega líka búin ađ gleyma ţví

Erna Evudóttir, 11.9.2008 kl. 19:55

4 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Ég man eftir kjallaraíbúđ einhversstađar í hliđargötu, međ alveg sérstaklega girnilegum öskutunnum... ekki fyrir mig samt, heldur fyrir einhverja ókunnuga svanga flatlendinga um miđja nótt

Jónína Dúadóttir, 11.9.2008 kl. 23:11

5 Smámynd: Erna Evudóttir

Heyrđu man ţađ líka ţegar ţú segir ţađ

Erna Evudóttir, 12.9.2008 kl. 00:30

6 Smámynd: Birna Dúadóttir

Ţađ rifjast ýmislegt upp

Birna Dúadóttir, 12.9.2008 kl. 08:02

7 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Jónína Dúadóttir, 12.9.2008 kl. 08:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband