Súpa!
18.10.2008 | 19:41
Ég er súpufíkill, var að borða blómkálssúpu, algjör snilld
Var á snilldarsamkomu í gærkvöldi, alltaf snilld hér í fámenninu
Það fer óðum að koma að næsta barnaafmæli, Ísak verður 6 ára 29október ,vona bara að hann vilji ekki bjóða mjög mörgum
Sko börn eru yndisleg í hófi, eins og allt(næstum því allt)
Eigið vonandi frábært laugardagskvöld
Athugasemdir
Þar kom loks að því að þú viðurkennir vanmátt þinn og þér er orðið um megn að stjórna eigin lífiSúpa hvað?
Birna Dúadóttir, 19.10.2008 kl. 02:22
Líst vel á þig
Erna Evudóttir, 19.10.2008 kl. 10:44
Súpur eru verulega vanmetnar
Jónína Dúadóttir, 19.10.2008 kl. 13:28
Súpur eru vatnssósa
Jónína Dúadóttir, 19.10.2008 kl. 16:13
Jónína Dúadóttir, 20.10.2008 kl. 06:19
Eru þeir komnir ?
Jónína Dúadóttir, 22.10.2008 kl. 07:40
nebb kannski í dag ef veður leyfir
Erna Evudóttir, 22.10.2008 kl. 08:17
Hm... er ekki almennilegt sjóveður fyrir fjandans árabátinn
Jónína Dúadóttir, 22.10.2008 kl. 08:35
jú eiginlega, þetta kom með fyrstu ferð núna fyrir hádegið, næ í þetta þegar ég kem heim, læt þig svo vita með reykmerkjum hvort þetta passar
Erna Evudóttir, 22.10.2008 kl. 13:06
OK
Jónína Dúadóttir, 22.10.2008 kl. 15:10
Dettur ekki í hug að fara þangað núna... sendi bara vettlinga með árabátnum svo systurbörnum mínum austan hnífapara yrði ekki kalt í vetrinum
Jónína Dúadóttir, 23.10.2008 kl. 09:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.