Nýtt look :)
13.11.2009 | 13:55
Eins og þið kannski sjáið þá er ég komin með nýtt look á bloggið
það var ekki viljandi gert, hitt bara virkaði ekki í gærkvöldi svo ég varð að breyta, en þetta er alveg að gera sig ! Er bara ferlega góð á þessum föstudegi þrettánda nóvember! Lífið er ljúft eins og Birna segir og það er alveg rétt, ferlega gaman að þessu
Einar minn sagði eitt um daginn : Axel þú ættir að segja mömmu frá öllu sem þú gerir, alveg sama hversu slæmt það er þá toppar hún það, hún hefur gert mikið verri hluti en þú og ég
Held þetta hafi verið vel meint, hehehe
Ég elska börnin mín
Athugasemdir
Ef hann vissi nú hversu satt þetta er hahahahaha
Jóhanna Pálmadóttir, 13.11.2009 kl. 14:45
Synir þínir vita hvað þeir syngja og þú hefur örugglega sungið eitthvað verra
Birna Dúadóttir, 13.11.2009 kl. 14:45
Hehe, jú ég veit, ekki það ég syng vel
Erna Evudóttir, 13.11.2009 kl. 14:50
Nei, en þú hefur nú séns á að láta reyna á þetta með sönginn annað kvöld
Jóhanna Pálmadóttir, 13.11.2009 kl. 14:55
Sure :) singing in public and sober, held ekki
Erna Evudóttir, 13.11.2009 kl. 15:41
Koma svo Erna, þú syngur víst in public and sober Ég er alltaf að því, enginn þorað að kvarta ennþá haha
Birna Dúadóttir, 13.11.2009 kl. 15:43
In public hvað? Það er nú ekki eins og ég sé að bjóða þér á karaokekvöld á the local pub! Við erum að tala um að ég og krakkarnir væru the public....koma svo!
Jóhanna Pálmadóttir, 13.11.2009 kl. 16:10
Þið eruð yndislegar. Uuuu Jóka mín þú ert nú samt að leggja börnin þín í hættu, hefurðu heyrt hana syngja sober haha
Birna Dúadóttir, 13.11.2009 kl. 16:21
Sko fram í firði, í bíl með Birnu , ok en ekki mikið annars og held ekki ég sé að fara að detta í það í Jkpg, mar veit nottla aldrei
Erna Evudóttir, 13.11.2009 kl. 17:15
Látið nú ekki svona við hana Ernu stelpur mínarÞað geta allir sungið... einhvernveginn
Jónína Dúadóttir, 13.11.2009 kl. 22:05
Takk Ninna mín :) vissi að þú myndir standa með mér
Erna Evudóttir, 13.11.2009 kl. 22:18
Mín var ánægjan
Jónína Dúadóttir, 14.11.2009 kl. 08:56
Ég man nú líka eftir ehv bíl fram í firði, held nú að ég hafi biðið þess bætur á endanum samt!
Jóhanna Pálmadóttir, 15.11.2009 kl. 21:57
Það er nú gott Jóka mín, við Erna höfum lítið lagast
Birna Dúadóttir, 16.11.2009 kl. 08:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.