Bloggfærslur mánaðarins, desember 2007
Gleðilegt ár allir þarna úti!
31.12.2007 | 18:42
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Þorláksmessa!
23.12.2007 | 09:50
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
Gvöð hvað spagettí er ógeðslegt!
20.12.2007 | 08:01
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Tapað fundið eða aðallega tapað!
13.12.2007 | 19:17
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Kristin trú!
12.12.2007 | 08:36
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Pirringur!
6.12.2007 | 10:39
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Köttur fæst gefins!
1.12.2007 | 09:00
Sko hún Halla litla sem Einar fann í runna í fyrrasumar er alveg að gera allt vitlaust hérna, td í nótt hljóp hún í hringi í fleiri tíma, sem er ekki gott þar sem við sofum venjulega á nóttunni Svo gerir hún aumingja Addó vitlausan úr hræðslu og eltir hann um allt, hann er að vísu helmingi stærri en hún en hann veit það ekki, hann veit eiginlega mest lítið en er amk góður við alla En svona burtséð frá þessum kattamálum þá er nóg að gera í dag, fullt að gera hjá krökkunum og svo í kvöld einhverntíma ræðst ég á geymsluna og reyni að finna aðventuljós og einhverja kertastjaka, jólin koma nú eftir 23 daga hvort sem ég finn þetta eða ekki, ég er nokkuð viss um það Gangið hægt um gleðinnar dyr, aðgát skal höfð í nærveru sálar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)