Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2007
Brjálađ ađ gera?
2.4.2007 | 11:31
Ég var sko ađ ryksuga ALLA íbúđina ţeas ca 106 fermetra, hélt ţiđ ţyrftuđ ađ vita ţađ
! Nú ţorparinn er duglegasti bloggarinn ţessa dagana ţrátt fyrir ađ nettengingin sé ekki fengin á alveg heiđarlegan hátt, hvar er hinn góđkunningi lögreglunnar ţessa dagana?
Annars er bara allt í góđu hérna hjá mér, veđriđ mćtti ađ vísu vera betra, ţađ er hvasst og ţá hefur sólin lítiđ ađ segja! Skemmtiđ ykkur vel!


Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (12)