Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2007
Jakkaföt
30.4.2007 | 15:01
Hann Einar litli sonur minn fór í dag og keypti sér jakkaföt og svo þegar hann kom heim fór hann í þau og ég get bara ekki skilið hvernig ég get átt svona fullorðinn son. Lendi oft í svona skilningsleysi í sambandi við hann, sérstaklega þegar hann á afmæli, finnst ennþá svo stutt síðan hann fæddist. En svona þar fyrir utan þá er hann alveg jafnmyndarlegur og mamma hans ef þið skylduð nú vita hver hún er. Fann loksins bækurnar um Basil fursta sem ég las í æsku, eru víst til örfá eintök á bókasafninu á Akureyri í kjallaranum, verð bara að fá þær lánaðar þegar ég kem í sumar! Over and out
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (20)
Kokteilsósa!
25.4.2007 | 19:50
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (24)
Íslenska!
24.4.2007 | 06:52
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Gleðilegt sumar!
19.4.2007 | 07:50
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
Kosningar í aðsigi
17.4.2007 | 21:43
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Sumar og sól!
14.4.2007 | 15:50
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Að vera með!
12.4.2007 | 06:36
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Þá er þessi líka að verða búinn!
8.4.2007 | 16:49
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Föstudagurinn laaaaaangi að kveldi kominn!
6.4.2007 | 20:13
Ekkert lengri föstudagur en venjulega en Ísak sagði mér í dag þegar ég vildi endilega að hann færi út að leika sér að maður mætti ekki fara út á föstudaginn langa, nú og ég vildi fá að vita hver segði það og þá svaraði hann að jólasveinninn hefði hvíslað því að honum. Hugmyndaflugið alveg í lagi hjá honum bara eins og um daginn þegar hann var að fara út á ljónaveiðar en bara verst að hann vantaði svona Afríkuföt, það er betra að vera í svoleiðis fötum á ljónaveiðum! Jæja þetta er nóg í bili, fer og fæ mér kaffi með rjóma útí, er alltaf í fitun you see, virkar ekki mjög vel en smakkast vel. Power to the people
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (20)
Páskafrí?
5.4.2007 | 18:28
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)